(72) Blaðsíða 64 (72) Blaðsíða 64
64 5 í>. biskup skipít, er |>á var utannlands oc óvígdr, oc Erlendr Asrnund- arson at Hvoli; vídar urdu mannskadar oc brunar. pá dó Arni at Eydum Magnússon Vígfússonar, er verit liafdi syslumadr í Múla- f>íngi; hann liafdi átta Gudrúnu dóttr Jóns Olafssonar á Svaríhtíli, .pc voru hans börn Vígfús prestr at Hofi oc Sigurdr, Gudrún módir Marteins Rögnvaldssonar, oo önnr Gudrún, er átti Eyríkr prestr Kótilsson, fieirra son var Kétill prestr á Svalbardi fadir porsteins prófasts; purídr á Ejólfstödum var enn ddttir Arna, oc Helga kona Nicolásar Einarssonar, oc cru frá þeim öllum ættir eystra. Gras- brestr var um sumarit, med votvydri oc stormura, svo hey urdu lítil miög. pat sumar voru þeir peníngar sendir utann, er al- menníngr hér í landi hafdi lagt út til höfudsmannsins at konúngs- bodi til lausnar herteknum mönnuin í Algier, enn hrucku J>o lítt til, oc komu af J>ví íleiri konúngsbréf um hid sama sídar. Var pá at pessu sinni samfyckt á alþíngi, at géfast skyldi fiskr fyrir höfud hvert á landi, enn syslumenn skyldu siá fyrir at J>at flyttist í nærstu kaupstadi. pá foru franim ddraar pessir; Jdn Sigurdar- son lét ddin gánga um AEr, er.Gissr prestr Gamlason heirnti af Einari Eoptssyni á Fitjum í landskxdd oc fyrir húsrof á jördinni, oc var lítit úrgiört; enn lögmenn Hallddr Olafsson oc Arni Odds- son, uin forlagseyri ómaga, med syslumönnum er J>á voru eda höfdu veritj porbergi oc Sigurdi Hrdlfssonum, Jóni Sigurdarsyni, Gudmundi Hákonarsyni, Rúndlfi frá Einarsnesi Sigurdarsyni Gud- mundarsonar, oc Ulhuga Vígfússyni á Kalastödura. Olafr Pétrsson umbodsinadr dæmdi at Jíópavogi hinxi XXta dag Júnii um nidr- brot oc burtfærslu húsa á konúngsjördum. Höfudsinadr kom út eptir þíng. pegar eptir J>íngit, hinn Vlta d8g Júlii, ritadi Gísli biskup Oddsson ámynníngarbréf ágætt til prdfasta oc presta í öllu Skálhollts biskupsdæmi, at prdfastr visiteri • hérad sitt einusinni á ári hverju, oc siái til at al|t fari framm kristilega, einninn at presi^r afræki ecki lengr at visitera sóknir sínar um Cathechismum, ella xnissi J>eir cpibættis; skulu feir lesa hann á öllum sunnudögum, oc iitleggia einfaldlega af predikunastóli; felli oc ecki nidr passfu prcdikanir, né f>á fióra bænadaga er venja var til, á vori, hausti oc midjum missirum, I þridja lagi auglysti hann, at sú væri til- skipan oc bod yfirvaldsins, at prestatyund gyldist af öllum kon- Úngs oc kyrknajorduin at dskerdri landskuldinni. pá féck Vígfús GÍ6lasop Apness syslu, pp fór frá skólanupi í SkálhpJlti, enn Vigfús
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1827)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.