loading/hleð
(191) Page 185 (191) Page 185
185 slnna eða þá að veita einni og einni háa stöðu til að sanna jafnréttið. Raunar . ii „villa sumar a ser heimildir sem betur fer en komist það er upp þeim vitaskuld refsað. Karlaveldið þolir engin svik. Svo eru það pabbastelpurnar sem feta í fótspor Palls Aþenu og sverja af sér femínismann. Ein þeirra var Clara Zetkin, hin þekkta samstarfskona Leníns og mikill aðdáandi hans. Hún var mjög virk innan þýska sósíaldemókrataflokksins snemma á öldinni og bar hag verkakvenna mjög fyrir brjósti. Þær voru að reyna að fá aðild að verkalýðshreyfingu karlanna en þið gekk ekki fyrr en Clöru hug- kvæmdist að tengja saman verkalýðsbaráttu og stéttabaráttu og afneita þannig femínismanum og málstað kvennama. Þá loks hleypti karlarnir þeim inn. Kvenfrelsiskröfunni var hafnað og önnur "hlutlaus" og "kynlajs" sett í staðinn. Þannig leystu sósíalistar málið og femínismi var hið versta skammaryrði.14) Hver er þá þessi femínismi, þetta kvenfrelsi sem konur þrá? Ég tel mig vera femínista og er sammála þeim konum sem ég hef einkum vitnað til í þessu erindi, Susan Griffin og Mary Daly(og reyndar miklu fleiri) þegar þær telja konur enn vera það heilar og óspilltar að þær haft ekkifOisst sjónar á Erosi. Kven- frelsi held ég því að sé best skilgreint nokkurn veginn svon : Það er að viðurkenna Eros. Vera ekki lengur hrædd við hann, sleppa honum lausum. Eros er heil manneskja, okar eigin andlega heilbrigði. Hann er fegurðin og gleðin, hin góða jörð, hin góða móðir, afl kvenna og styrkur, sköpunarmáttur þeirra sem tilveran getur ekki verið án. Síðast en ekki síst er Eros barnið, fallegt og saklaust.15) En Eros er í fjötrum og móðirin er í fjötrum og meðan svo er líður öllum illa. Þetta hafa konur alltaf vitað innst .inni og vita enn og konur í kvenna- baráttu hafa komist að hinu sama fyrr eða síðar hafi þær ekki vitað það í byrjun. Rússneski rithöfundurinn, bolsévikkinn og stjórnmálamaðurinn Alexandra Kollontaj vissi þetta þegar hún fór í pólitíska útlegð fyrir 60 á~um. Hún skrif- aði meira að segja litla bók sem ber heitið: Rýmið fyrir Erosi. Þá var hún vongóð og taldi að "Nýja konan", konan með öll réttindin;myndi gera það. Við vitum hvernig fór. Það er þetta frelsi sem karlveldið bannar konum og frelsistilraunum kvenna er ævinlega mætt með ofbeldi eða hótun um ofbeldi. Hinn sjúki karlmannshugur hefur dálæti á dauðanum (sbr. vinsældir ofbeldismynda) og þessari dauðadýrkun á menning þeirra að viðhalda og miðla ril næstu kynslóða. Erosjsem mæðurnar hafa dálæti á,getur spillt litlu drengjunum. Þá getur hætt að langa til að leika sér að sprengjum þegar þeir verða stórir. Var t.d. ekki bandarískum mæðrum kennt um þegar upgu mennirnir í Víetnamstríðinu voru ekki nógu baráttu- glaðir. Mig minnir að jxí hafi orðið uppi fótur og fit meðal feðranna. L
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page 167
(174) Page 168
(175) Page 169
(176) Page 170
(177) Page 171
(178) Page 172
(179) Page 173
(180) Page 174
(181) Page 175
(182) Page 176
(183) Page 177
(184) Page 178
(185) Page 179
(186) Page 180
(187) Page 181
(188) Page 182
(189) Page 183
(190) Page 184
(191) Page 185
(192) Page 186
(193) Page 187
(194) Page 188
(195) Page 189
(196) Page 190
(197) Page 191
(198) Page 192
(199) Page 193
(200) Page 194
(201) Page 195
(202) Page 196
(203) Page 197
(204) Page 198
(205) Page 199
(206) Page 200
(207) Page 201
(208) Page 202
(209) Page 203
(210) Page 204
(211) Page 205
(212) Page 206
(213) Page 207
(214) Page 208
(215) Page 209
(216) Page 210
(217) Page 211
(218) Page 212
(219) Page 213
(220) Page 214
(221) Page 215
(222) Page 216
(223) Page 217
(224) Page 218
(225) Page 219
(226) Page 220
(227) Page 221
(228) Page 222
(229) Page 223
(230) Page 224
(231) Page 225
(232) Page 226
(233) Back Cover
(234) Back Cover
(235) Rear Flyleaf
(236) Rear Flyleaf
(237) Rear Board
(238) Rear Board
(239) Spine
(240) Fore Edge
(241) Scale
(242) Color Palette


Íslenskar kvennarannsóknir

Year
1985
Language
Icelandic
Pages
238


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslenskar kvennarannsóknir
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Link to this page: (191) Page 185
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/191

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.