loading/hleð
(23) Page 21 (23) Page 21
FYLG OSS, FÉLAGI Við menn þurfum mat og klæði mjúkyrði stoða ei hót. Slíkt mettar ekki magaþurft né meinsemdum á ræður bót. Fylg oss félagji, fylkjum liði I dag undir merki hins arðrænda manns í vaxandi einingu verkalýðs þar til valdið að lokum er hans. FÓlk er til frelsisins borið og fær ei þolað kúgarans vald því frelsisþráin í brjósti þess býr og brýtur ]oks hlekkjanna hald. Fylg oss félagi... o.s.frv. í>ú arðrændur ert og af því ei mátt trúa orðum borgarans þú frelsi nærð aðeins með eigin styrk er þú undan brýst forræði hans Fylg oss félagi.... o.s.frv. Lag: Hanns Risler Texti: Berthold Brecht. Ari Trausti Ari Trausti Guðmundsson og I'órarinn Hjartarson þýddu. BÍTTU GRAS, BLESSUÐ STUND.■■ 6 hve indælt er öreigans líf þegar örbirgðin reiðir sinn vönd þá er trúin hans tryggasta hlíf hér á táranna dapurri strönd. Þá er nauð betri en brauð o§ oss bendir á lausnarans stríð þa er kross hæsta hnoss sem til himins oss leiðir um síð. Hverja helgji um háde^ismund herrans þjonar oss tona guðsdóm ef þú öreigi ferð á þann fund færðu svarið með himneskum róm. BÍttu gras, blessuð stund bráðum nálgast og sæl er þín bið. Þú færð kjöt, þú færð föt þegar uppljúkast himinsins hlið. Lag: frá Hjálpræðishernum, höf. ókunnur^ Texti: Joe Hill. Brynjólfur Bjarnason þýddi


Syngjandi sokkar

Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Link to this page: (23) Page 21
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/23

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.