loading/hleð
(30) Page 28 (30) Page 28
Ég lagði langan veg um landsins fjallaskörð og lá^þar úti vondum veðrum í, og bráðum hamast ég við að brúa Borgarfjörð og vafalaust er vit í því. En samt er það svo lítið lánið mitt að víxil vill enginn mér ljá og bankastjórabrosið þitt baki mínu hvílir á. Ég hef dregið fagran fisk úr sjó... o.s.frv. Lag: Garney Texti: Kristján Jóh. Jónsson ÖR S ÓLEYJARKVÆBI Hermdu mér Þjóðunn Þjóðansdóttir, vísust af völum, ætlarðu að lifa alla tíð ambátt í feigðarsölum, á blóðkrónum einum og betlidölum? Er^ekki nær að ganga í ósýnilegan rann, bera fagnandi þann sem brúðurin heitast ann út í vorið á veginum og vekja hann? Lag: Pétur Pálsson Texti: Jóhannes úr Kötlum


Syngjandi sokkar

Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Link to this page: (30) Page 28
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/30

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.