loading/hleð
(5) Page 3 (5) Page 3
Ertu nú ánægV? SVONA MARGAR Svona margar, nser meirihlutinn af mannfólki þessa lands. Það skýrslur segja til sanns. Svona margar, meirihlutinn, já meirihluti mannkynsins er við kvenfólkið. Ef kúrum við hér ein og ein á okkar básum heima. Það verður okkar versta mein, því víst ei skulum gleyma: Að meirihlutans sterka stoð þá styður okkur ekki. Þá setjum við hvorki bönn né boð. Við bundnar erum í hlekki. Svona margar.... Því skulum við reyna að skríða út úr skelinni þarna heima og rétta úr okkar kvennakút, ei krafti okkar gleyma. Því ef við stöndum hlið við hlið við hljótum að vera margar. Ef stelpa konu leggur lið það leiðin er til bjargar. Svona margar... Lag: Gunnar Edander Texti: Þrándur Thoroddsen SÖNGUR SIGNÝJAR lauk stúdentsprófi létt, lét^migj varða jafnan rétt, í Háskolanum las ég lög við lógikina hvergi rög, en svo er ég giftist Gumma, þá gall við þessi lumma: "í eðli þínu ertu bara reglulega kvenleg, Signý." Ég fór að vinna við mitt fag, virtist allt mér ganga í hag, við lifðum á mínum launum. Um lambasteik með baunum, var Gummi sífellt að suða og svona varð ég að puða því "í eðli þínu ertu bara reglulega kvenleg Signý"


Syngjandi sokkar

Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Link to this page: (5) Page 3
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/5

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.