loading/hleð
(92) Page 84 (92) Page 84
84 einmana, og þurfti því hennar viö. Þaö geröi þvi ekki annaö en auka á óvild hennar. Hann leitaöi hennar ekki nema þegar hún gat veriö honum til gagns. Annars mátti hún sigla sinn sjó. Hennar vegna datt honum aldrei í hug aö nálgast hana. Honum datt aldrei í hug, aö hann meö kulda sínum og afskiftaleysi hefði rekiö hana inn i svo mikið einstæði og örvænting, að henni var ekki framar við bjargandi. Hún nenti ekki aö vera að eyða orðum um það við hann. Hann mundi óðara eyða því, gera lítið úr því, — fara í kring um sannleikann. Og þá mundi hún ekki geta stilt sig lengur. Þá hlaut hún að sleppa hatrinu, sem hún bar til hans, lausu. Þá hlyti eitthvað ófyrirsjáanlegt að koma fyrir. Hvað þá, það vissi hún ekki. Hún þorði ekki að vita það, þorði ekki að hugsa um það. Henni fanst einhvern veginn eins og hún mundi aldrei geta afborið þann dag. Og þó vakti hjá henni hræðileg grunsemd um, að hún mundi afbera hann, — mundi lifa áfram. Og þ a ð var það óttalega. Hún var hrædd um, að sú stund mundi ekki draga hana til dauða. Ef hún hefði að eins getað verið viss um, að hún mundi deyja samstundis, þá mundi hún glöð hafa flýtt fyrir þeirri stund, í staðinn fyrir að reyna að fresta henni. Henni fanst eins og rás tímans væri stönsuð og alt stæði kyrt. Þegar hún leitaði einverunnar á gangi út um víðavang, mætti hún henni svo ægileg, að henni lá við brjáli. Hvert sem hún leit, sá hún ekki annað en snjó. Fjörðurinn var fullur af hafís og landið lá alt undir snjó. Ef fjöll og hæðir hefðu ekki kastað skuggum, og einstöku kletta- belti verið eins og svartar glufur í hvítu snjóvoðina,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Rear Flyleaf
(134) Rear Flyleaf
(135) Rear Flyleaf
(136) Rear Flyleaf
(137) Rear Board
(138) Rear Board
(139) Spine
(140) Fore Edge
(141) Head Edge
(142) Tail Edge
(143) Scale
(144) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Danska frúin á Hofi
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2

Link to this page: (92) Page 84
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2/92

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.