loading/hleð
(48) Blaðsíða 46 (48) Blaðsíða 46
46 og margt annað. Kvaðst bóndi hafa tekið með ullina og rokkinn, svo hún hefði nokkuð sér til afþreyingar. Nógu löng myndi henni samt verða stundin einmana. Gunnvör varð klökk er hún sá allan þennan ástar- vott bónda síns. Þakkaði honum vel. Mynntist við hann og mælti: Mikla ást hefir þú mér sýnt,. sem ég get aldrei fullgoldið. Það eitt vil ég segja þér, að svo hefir snúizt hugur minn, að héðan af mun ég engan mann þekkjast nema þig. Bóndi varð glaður við þessa játningu, þótt seint væri fram komin. Hjónin dvöldu stutt í hellinum, því heim urðu þau að ná áður en lýsti af degi. Á heimleið ræddu þau um, að bezt myndi að Gunnvör væri viðbúin að gista hellirinn hvenær sem væri og helzt sem fyrst. Bóndi kvaðst gjarna vilja bæta við vistaforða þar og ýms- um útbúnaði. Urðu þau ásátt um að leita strax frétta um málatilbúnað og vera viðbúin flótta, ef hættulegt sýndist. Nokkru eftir að þau hjónin fóru til hellisins sagði bóndi konu sinni hvers hann hefði orðið vísari um málatilbúnaðinn. Væri svo fast fylgt um sekt þeirx-ar að prestur krefðist að sýslumaður tæki þau til fanga áður en þing yrði haldið, vitni tilkvödd og dómur upp kveðinn. Kvaðst hann ugga, að sýslumaður yi’ði við þessari ki’öfu, og gæti þá sýslumanns verið von hvenær sem væri. Gunnvör þakkaði bónda umhyggju þessa og alla ást við sig. Kvaðst hún viðbúin að fara í hellirinn þegar þyrfti, þótt hún tregaði að skiljast við hann og barnið.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Kápa
(132) Kápa
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Band
(136) Band
(137) Kjölur
(138) Framsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 2. b., s. hl.
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.