loading/hleð
(89) Blaðsíða 87 (89) Blaðsíða 87
87 Líkast því sem hún hefði gengið stuttan spöl, en ekki verið á ferli meira en hálfan sólarhring samflejrtt. Bar nú hvorki til titla né tíðinda um sinn. Eitt sinn um haustið var stúlkan send fram á Krákudal að smala fé. Áður en stúlkan komst svo langt fram eftir að hún sæi Búhólana, kom álfasveinninn til hennar. Þau heilsuðust blíðlega. Þakkaði stúlkan hon- um hjálpina síðast. Hann kvað slíkt ekki þakkavert, því sér hefði verið meiri gleði af heimsókn hennar en hann fái með orðum lýst. Sama máli gegndi um fólk sitt. Öllum hefði litizt á hana þann veg, sem henni fylgdi hamingja. Bað sveinninn stúlkuna með mjúkum orðum, að ganga við í Búhólum og heilsa fólki sínu. Stúlkan kvaðst það gjarna vilja. Gengu þau svo heim að Búhólum. Var stúlkunni tekið þar fegins hendi, og veittar beztu viðtökur. Sá stúlkan þar allt heimilisfólk, og þótti það mennilegt. Tilkomu- mestur þótti henni faðir sveinsins. Var hann nokkuð við aldur, en hinn ljúfmannlegasti. Hann var prestur álfanna í dalnum, og bað að heilsa prestinum á Álfta- mýri, en það var síra Jón Ásgeirsson. Þegar stúlkan frá Álftamýri hafði staðið við um stund í Búhólum bjóst hún til ferðar. Kvað mál að ganga til smalamennskunnar. Pilturinn sagðist myndi fylgja henni og smala með henni í þetta sinn, svo unnizt gæti upp tími sá, er hún hafði dvalið í Búhólum. Allt heimilisfólkið fylgdi stúlkunni út á hlað. Báðu foreldrar piltsíns hana sem fyrst þangað aftur vitja, og væri henni eitthvað erfitt eða mótdrægt skyldi hún nefna þau, og vera þess full- viss, að henni yrði hjálpað.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Kápa
(132) Kápa
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Band
(136) Band
(137) Kjölur
(138) Framsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 2. b., s. hl.
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 87
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.