loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 því, er þeir yrSi ab varast, ef þeir ætti ab álítast verBugir til ab mæta frarni fyrir Mannsins Syni; þegar vjer heyrum postulana, eins og til ab niynda Pál í grein þeirri, sem vjer höfum áftur tilfært, meS berum orðum lýsa því, aö ofdrykkja svipti mauninn hlutdeild og arftöku í gubs ríki — hvaö þurfum vjer þá framar vitnanna vib? hlýtur ekki hver mabur ab áiíta *em óyggjandi sannleika, aí> ofdrykkjmenn muni ekki e-rfa gubs ríki? þvíhver gat verib færari um ab segja hvab veita skyldi hlutdeild í þessu ríki, og hvab útiloka skyldi frá hlutdeild í því, enn hann, sem var þess höfundur og þeir sendibobar, sem hann hafbi sjálfur útval- ib og útbúib meb sannleikans heilaga anda? — Hver ætti því ab geta lofab ofdrykkjumönnum arf- töku í gubs ríki, þegar orb drottins í heilagri ritn- ingu segir þvert á móti meb berum og skýlausum orbum? En skyldi ekki líka vor eigin íhugun og tilfinning geta sannfært oss um sannleika þess, sem vjer hjeruni tölum, og fært sönnurá þab, sem orb drottins segir? þú, sem þekkir kristindómsins heilaga Iærdóm, og veizt hvaba boborb vor herra Jesús Kristur hefur gefib, og hvab hans Iærdómur kennir um líf mannsins á þessari jörbu, um ákvörbun þess og ábyrgb, er þab er pund, sem manninum er falib til mebferbar, og rábsmennska, sem hann á síban skal standa af reikningsskap; þú, sem ert kominn til sannleiksins viburkenningar um, ab hverjum mönnum kristindómurinn' vill gjöra ját- endursína — seg þú mjer, getur þú virt fyrir þjer drykkjumannsins líf og álitib, ab slíkir menn sjeu


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.