loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 aí> vænta! — og þetta er hin glataSa hlutdeild í gufcs ríki — mannsins eigin me&vitund um, a?> hugg- un og von hjálpræ&isins er eigi fyrir þá, semsjálf- ir hafa brotib þa& af sjer. Og hafi þetta opt átt sjer stab, þegar angur og sjálfsbríxli sær&i sálina, átti sjer sta& hjá mönnum, sem þó ekki, eins og ofdrykkjuma&urinn, voru búnir a& dey&a hugsunar- arafl sálarinnar, svo þeir gátu teki& skynsamlegu tali um kristindómsins eilíl'u sannindi og huggun- arríku fyrirheit; hafi þetta opt átt sjer stafe, þó um minni syndir og afbrot væri a& gjöra, og sem gu&s or& ekki fer eins þungum or&um um eins og um ofdrykkjuna — hafi þa& samt opt veitt erfitt a& fri&a hi& angra&a og örvæntingarfulla hjarta me& huggun ná&arlærdómsins , — ó, hvab getur þá gef- i& ofdrykkjumanninum aptur hinn giata&a arf, e&a von um hlutdeild í gu&s ríki, þegar sálin er or&in svo sljóf, 8vo rænulaus, a& hún ekki einu sinni getur skili& þa&, sem einhver af me&aumkunarsemi kynni a& vilja segja henni um frelsisins huggunarríku von, og þegar honum, hvenær sem hann er me& sjálfam sjer, standa sí og æ fyrir hugskotssjónum þessi hræ&ilegu or&: a& ofdrykkjumenn muni ekki erfa gu&s ríki? — 0, sýnist þjer þá ekki, ma&- ur I a& þessi or& innihaldi hræ&ilegan sannleika? Athugir þú nú hjer a& auki þa& sem reynslan sannar svo hryggilega, a& af öllum löstum er drykkjuskapurinn sá, sera heldur manninum me& sterkasta afli og gjörir honum umvendunina svo mjög torsókta — ó, þá hlýtur tilhugsun hinnar töpu&u arfleif&ar a& vera þeim mun hræ&ilegri sera


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.