loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 Guðspjallfö Jóh. 2. Brúðkaupið í liana. Eptir þetta fyrsta fcraptaverk sem Jesús gjnrfí og opinberaSi meS sfna dýr6, segír dagsins beilaga gubspjall, aí) lærisveinar hans hafi trúab á hann. Fyrst ab þetta er tekib fram um lærísveinana, þá má gjöra rá& fyrir því, ab margir afcrir gestir, sem verií) hafa í bnftkaupínu, hafi ekki trúab á Jesúm, jafnvel þú kraptaverkib hafi ekkí getah dulizt fyr- ir þcim, af þvf ab þjónustumennirnir, sem fylltn kerin af vatni, vissu hvaij gjörfeist. Svona gengur þafc cnn nú til fyrir gestunum í hinu mikla lífsins gestabohi: þar eru nokkrir, sem trúa á Jesúm og tjá sig sem hans lærisveina; en þar er líka mikill fjöldi, sem ekki vill trúa á hann, ekki athyllast hann sem sinn lærimeistara. Og eí' vjer spyrjum mí um álit þessara hvorutveggju, þeirra sem eru gufes bnrn fyrir trúna á Jesúm Krist, og hinna sem eru heimsíns bnrn vegna vantrúarinnar, ef vjer spyrjum um álit þeirra á kraptaverki drottins í brúí- kaupinu í Kana, þá munu gubs börn öll álíta, eins og Jesú iærisveinar, aÖ hann meb þessu krapta- verki hafi opinberaS sína dýrb, hafi viljab votta fyrir mönnum þá guUlúmsins fyllingu, sem í hon- um bjó. — En heimsins börn — hvab munu þau þá álíta um þab ? Yjer vitum þaö aö bin rang- snúna og vantrúarfulla kynslóö á Krists dögum kallaÖi bann mcÖal anr.ars mathák og vínsvelg; og


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.