(7) Blaðsíða 3
B Æ N I N.
í þessu húsi er tala& fyrir oss meb alvörugefni um
þinn heilaga vilja, gub drottinn! og um ákvörbun
vora og ábyrgb vors lífs— hjer vill hin himneska
speki, sem þitt heilaga orb inniheldur, slíta daglega
lífsins hugsunum og störfum, og snúa sálum vor-
um ab öbrum efnum heilagari og alvarlegri enn
þeim, sem daglega lífiö lí&ur á fram í — vill vekja
og glæ&a hjá oss íhugun og athygli á vorri and-
legu og eilífu ákvörbun, til þess hún geti fylgt oss
í vorum hversdagslegu sýslunum og verib lífib og
sálin í öllum vorum athöfnum. Ó, þab eru þýb-
ingarmiklir dagar, heilagar alvörustundir, sem þann-
ig kalla oss saman frá Iífsins ýmislegu vegurn
og leiba oss inn í þitt hús, eilífi gub! Mörg gób
hugsun og áform getur vaknab og viblifnab hina íiá-
tíblegu gu&rasknisstund, mörg abvörun og áminning
liitt hjartaö á hagkvæmum tíma. — Og því hlýtur
þab ab vera mikill ábyrgbarhluti hvernig vjer gegn-
um þessu heilaga og alvarlega kalli kristilegrar kirkjti.
En því er miÖur ab margir af þeim, sem helv.t þyrftu
ab heyra abvörun og áminningu gubs orba þeim
til sáluhjálpar, sitja þab sjálfir af sjer meb því þeir
sneiba sig hjá gu&s liúsi á helgum dögum! O, þú
sem þá hefur fieiri ráb til a& koma sannleikans
vekjandi röddu inn í hjörtu mannanna, ogsemmeb
mörgu móti getur gjört orb þitt ávaxtarsamt og
komib þeim sem viltir fara, til a& leita þess sem
til fribarins heyrir, — ó, minn guöt láttu þab ekki
vera til ónýtis þegar a&vörunarrödd þinna orba hljóm-
ar í þfnu heilaga húsi, láttu þá, sem or&i& heyra þar
orbinu trúa og orbib geyma, láttu þá flytja þab imt
í lífsins gálausa soll lastafullum til varú&ar og leib-
beiningar! Virztu svo ab blessa þau orbin, sem
hjer verba töluÖ á þessari helgu stundu — Fabir
vor! o. s. frv.
i*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald