(15) Blaðsíða 11
11
og ófarsæld inn í hús sitt, lei&ir fátækt og ejTmd
yfir saklausa konu og börn — opt til bryggilegrar
aríleifbar og úfyrirsjáanlegra afleibinga fyrir nife-
jana — getur þú þá ímyndaS þjer, a?) hann muni
vcrba talinn mebal hinna dyggu þjóna, sem hjer
hafa verib trúir yfir litlu, og skulu á sífcan veriba
settir yfir meira og fá ab innganga í eilífan' fögn-
ub hcrra síns? J>arf jeg nokkub frekar ab lýsa
drykkjumannsins hryggilega lífi til ab sanna þab
fyrir ybur, ab þab hlýtar ab vera satt sem ritn-
ingin segir, ab ofdrykkjumenn muni ekki erfa gubs
ríki? f>arf jeg ab benda ybur á þann andvara-
lausa soll, sem drykkjumaburinn vill helzt Iifa í,
þar er hann sinnir engum ráblcggingum nje áminn-
ingum, heldur skeytingarlaus um bágindi og tár
konu og barna, gleymir gubi og hans orbi og öllu
sem heilagt er, tælir abra og tælist sjálfur, uns
hann kemst í þab ástand, ab hann verbur hverju
dýri aumari og argari? — þarf jeg ab benda ybur
á þá stabi, þar sem lieipt og liávabi, blót og for-
mælingar eins og sýnast vilja í ölæbi manna kalla
himinn og jörb tll vitnis um, ab hvílíkri óhemju
maburinn geti orbib? — þarf jeg ab benda á þessa
skelfilegu sjón og segja: sjáib þar menn, scm má-
ske eru nýbúnir ab bergja á fribþægingarinnar hei-
laga bikar vib Jesú nábaraltari! oggetibþjer ímynd-
ab ybur, ab þab muni vcra þvílíkirmcnn, sem frels-
arans fribarbobskapur vilji mæla nokkra bót fyr-
ir heilögum og rjettlátum gubi áhimnum? — getib
þjer hugsab ab þab sjeu þvílíkir menn, sem frelsi og
sæla nábarlærdómsins er setlub, svo ab þeir menn, sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald