loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
eins vel og kostur er ;í, og ekki setja hærra verðlag á þær, en ríflega svari kostnaði. 4. Félagið teknr við ritgjörðum, jafnt frá utanfélagsniönnum og þeim sem í félaginu eru, og launar þær eptir sanikomulagi yg efnuin. 5. þiegar félaginu eru sendar ritgjörðir til prentunar, skal kjósa nefnd inanna til að segja álit sitt um þær, bæöi uin efni og orðfæri, svo nákvæmlega sem þeir eiga bezt kost á; svo skal og nefnd þessi stínga uppá, hverju launa skuli ritgjörðina, ef liöfuud- urinn æskir launa, eða sá sem í hans stað kemur. 6. þegar höfundur, eða sá sem í lians stað er, hýr í fjarlægð við aðseturstaði félagsins, er hann skyldur til að kjósa mann hréflega i sinn stað, hvern sem hann vill, er félagið inegi semja við um allt það er ritgjörðum lians viðvíkur, einsog hann væri sjálfur viðstaddur. 7. Félagið má engu breyta í neins manns riti, eigi heldur hæta við athiigasemdum,


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.