
(9) Page 3
»læl vortn, systir!» sagði Heiptarnornin einn
unaðsfagran vordag við Astargyðjuna, er sat í
skrfiðgrænni hlíð, og ljek sjer þar að blóminu
i>Gleym-mjer-ei». Bærinn Hjarðarholt blasti við,
reisulegur og rausnarlegur, og skammt frá hon-
um þreyttu nokkrir sveinar glímu, en yngismey-
arnar horfðu á.
»Hví kallar þií mig systur?» sagði Astargyðjan.
»Sjeum við systur, þá er líka Utgarða-Loki og
Baldur hinn hvíti bræður, því á milli okkar er
jafnmikið djúp staðfest, eins og á milli þeirra,
og eg hygg okkur eins óskyldar, eins og við er-
um ólíkar».
»|>etta er ókurteyslega mælt, eða í hverju er
þá munurinn fólginn?» sagði Heiptin.
»1 öllu», var svarið. Jeg hvet horska hali og
sprund til hreinna ásta, og hvaða skraut sómir
sjer betur á kyrtli náttúrunnar en perlur ástar-
innar? Veri þær saknaðartár syrgjandi maka—
veri það sorgartár móðurinnar við kvalabeð
barnsins—veri þær hvað þær vilja—sprottnar af
sorg eða gleði—sjeu þær að eins hreinar ástar-
perlur, eru þær jarðarinnar og himinsins helg-
ustu og fegustu þing. En hvað hefur þú þjer
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Rear Flyleaf
(24) Rear Flyleaf
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Scale
(32) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Rear Flyleaf
(24) Rear Flyleaf
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Scale
(32) Color Palette