loading/hleð
(18) Blaðsíða 6 (18) Blaðsíða 6
G BJARNAR SAGA í Straumfjörð. Pórðr Kolbeinsson reið lil skips, ok varð víss, at kaupmenn ætluðu at fara tvívegis; ok því keypti hann part í skipi ok lýsti yfir utanferð sinni. I’órðr átti frænda þann í Danmörk, er Hrói hinn auðgi hét * hann var í Hróis- keldu, ok átti þar garð; átti Þórðr at taka arf allan eptir hann; býst liann nú til utanferðar, ok urðu siðbúnir. Spurðist þat til hirðar jarls, at Þórðr var kominn til Noregs, af Islandi, á því skipi, sem tvivegis hafði farit um sumarit, ok þat með, at hann var stýrimaðr olc ætlaði at fœra jarli kvæði. Jarl spurði Björn, ef hánum væri kunnleiki á Pórði. Björn kveðst görla kenna Þórð, ok kvað hann vera skáld gott: „ok man þat kvæði rausnarsamligt, er hann flytr.” Jarl mælti: „Þykki þer þat ráð, Björn! at ek hlýða kvæð- inu?” „I’at þykki mer víst” segirBjörn; „því at þat man báðum ykkr til sœmdar.” Ok litlu síðarr kom Pórðr á fund jarls ok kvaddi hann sœmiliga. Jarl tók því vel, ok spurði, hverr hann væri. Hann kveðst Pórðr heita ok vera maðr íslenzkr; „ok vilda ek, at þér hlýddit kvæði því, er ek hefi ort um yðr.” Jarl kvað þat vel mega. Þórðr flulti kvæðit, ok var þat drápa ok gott kvæði. Jarl let vel yfir ok bauð hánum með ser at vera um vetrinn; ok þat þekkist Pórðr, ok var hárium vel veitt; váru þeir Björn báðir með jarli þann vetr. Þeir menn váru innanhirðar, er þat fluttu fyrir jarl, at þeir myndi engir vinir vera, Björn ok Pórðr. Ok einn tíma er þat sagt, at jarl kallaði Pórð fvrir sik ok spurði eptir, ef Björn væri kunnigr hánum, eða hví Skúli myndi hafa sent hárium þenna mann. En Pórðr segir, at Björn væri hinn röskvasli maðr ,,ok mer at góðu kunnr; ok því sendi Skúli yðr þenna mann, at hann átti eigi annán frænda sœmiligra til.” „Þat man satt vera,” segir jarl. Pórðr mælti: „Hafi þer nökkut spurt cptir, hversu gamall maðr Björn er?” „Ekki,” segir jarl. Þórðr mælti: „Hann c
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.