loading/hleð
(32) Blaðsíða 20 (32) Blaðsíða 20
20 bjarnar saga hann; „en því mantu um þat rœða, at þú mant spurt hafa nökkur.” „Nær getr þú,” segir hón; „frett hefl ek þat, er mér þykkja tíóindi; mér er sögð- skipkváma í Hrútafirði, ok er þar á Björn, sá er þú sagðir andaðan.” þórðr mielti: „I'at má vera,” segir hann, „at þat þykki þér tíðindi.” „Yíst eru þat tíðindi,” segir hón; „ok enn görr veit ek nú. hversu ek er gefln; ek hugða þik vera góðan dreng, en þú ert fullr af Iygi ok lausung.” ,,I>at er mælt,” segir 1‘órðr, „at yfirbcetr sé1 til alls.” „Mik grunar, ” segir hón, „at sjálfr muni hann hafa skipaðar sér hœlrnar.” „Haf þú þat fvrir satt, sem þér sýnist,” segir hann. Nú fellr þetta hjal með þeim. Þórðr2, Arngeirr ok Ingjaldr fara til skips ok hitta Björn; verðr þar fagnafundr með þeim, ok hjóða Birni fll sín, ok kváðust nú verða hánum fegnir; sögðu nú langt hafa verit funda ú milli. Hann kvaðst fara myndi til föður síns. Síðan var upp sett skipit, er á leið sumarit, en Björn fór heim til föður síns. Mörgum mönnum varð. nú dátt um heimkvámu Bjarnar; því áðr hafði mjök verit á dreif drepit um mál Bjarnai’, hvárt hann var lífs eðr eigi; sagði annarr þat logit, en annarr sagði satt; en nú var reynt, hvárt sannara var. Birni var vel fagnat, er hann kom heim. Fóslri hans gaf hánum hundinn V...3; því at hánum hafði þótt hann góðr fyrr. Faðir hans gaf hánum hest, er Hvítingr hét; hann var alhvítr at lit, ok með fola tvá hvíta; þat váru góðir gripir. •Nú er þat at segja, at Þórðr spurði Oddnýju, hve ráðligt henni þœtti at hjóða Birni til vister, ok kvaðst eigi vilja, at menn gengi í milli þeirra ok rœgði þá saman; „ok vil ek svá reyna skap Bjarnar ok trúlyndi við mik.” Hón latti; 1) Sualedes 48S. Ar. 3, A hur liggi; sauledes ogzaa i Fornaldarsögur III, P.n?. 124. 2) Saalcdes betjgc Ifaandskrif 'erne; mauskcc uf Afshriveren feil lœsl for þeir; eiler ogsaa for í’órdis (fíjörns Moder). 3) Navnet flndes ikke udshrerct; maaskec Vigi eller Vali. 20
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.