loading/hleð
(34) Blaðsíða 22 (34) Blaðsíða 22
22 BJARNAR SAGA trúr, ef hann þægi eigi boðit. Ok nú hét Björn, at vera þar nökkura stund, ok kvaðst þó rnyndi dveljast fyrst með föður sínum. Þórðr reið heim ok segir Oddnýju, hvert hann hafði farit um daginn, ok kvaðst nú hafa þat örendi fengit, er hann vildi. „Hvert er þat?” segir hón. Hann segir, at þangat haíi hann boðit Birni, ok kvaðst þat hafa gört til yfirbóta* við hana. „Þat hvgg ek,” segir hón, „at nú ljúgir þú, ef þú kannt þat.” Þórðr segir: „Eigi verðr einn eiðr alla skilja1.” Skilja þau nú hjalit. Nú bjóst Björn til vistar með Þórði, ok fór á Hítarnes með þrjá gangandi gripi: hesta tvá ok hund. Hann reið hesti ok hafði annan í togi. Eptir lét hann fé sitt i Hólmi. Þórðr tók vel við hánúm ok setti hann hit næsta sér, ok bað menn nú einkum, at vel skuli þeir á meðal ganga; ok hétu menn um þat góðu; cn flestum þótti þarvist Bjarnar kynlig; ok þó líðr nú stund, ok horfir vænliga á með þeim. Þat er sagt, um öndverðan vetr kemr Þórðr at máli við Oddnýju ok spyrr, hversu þá man sýslum gegna; „er nú mart á höndum,” segir hann, ,,ok þvrfti, at allir væri at nökkuru nýtir.” Ey liggr í Hítará, gagnauðig bæði at selveri ok eggveri, ok þar váru sláttur í ok sæði. „Nú munu karlar ok konur fara til at skrýfa2 korn,” segir hann; „en þú verðr at vera heima; því at sauðr man heim rckinn í dag, ok verðr þú nú við at leita at mjólka, þótt þú sér úvön.” Hón mælti; „Sé ek þá allmakligan mann til at moka kvíarnar, ok skalt þú þat göra.” „Rangt mælir þú nú,” segir Þórðr; „því ck hefi meiri önn fyrir okkru búi, en þú;” ok rennr hánum í skap ok drap hendi sinni hcegri. á kinn henni. Björn var skammt í frá ok heyrði, hvat þau rœddu, ok kvað vísu : I) Saaledes begge llaandskrifterne. Detle Ordsprog staaer ellers nogel ander- ledes i Njalssaga, Kap. 13, og Fornmannas. 4, Pag. 375. — 2) skrcyl'a, 488. 22
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.