loading/hleð
(46) Blaðsíða 34 (46) Blaðsíða 34
34 liJARNAR SAGA ok vísu; fara heim ok eru nú sáttir, at kalla; ok er nú kyrrt tvá vctr, svá at ekki er í frásögn fœrt. Á hinu þriðja sumri, um alþing, kom skip á Eyrum, ok váru þar á tveir frændr Þórðar, víkverskir menn ok brœðr; het annarr Óttarr, eu annarr Eyvindr. 1‘cir váru skyldir þóröi í föðurætt hans. Hvárrtveggi var garpi' mikill. Þeir senda Þórði orð, at hann kæmi á mót þeim; höfðu spurt virðuligan ráðahag hans, ok vildu þangat til vistar. Ok er I'órðr spyrr, ríðr hann suðr á Eyrar ok fagnar frændum sínum ok býðr þeim til sín. Þeir fara með hánum heim. Ekki var svá fárœtt um viðskipli þeirra, Þórðar ok Bjarnar, at ekki hefði þessir menn heyrt um rœtt áðr; ok var sá orðrómr á, at Þórðr hefði optast minna hlut. Þeim líkar þat illa; því at þeir váru ofskapsmenn, ok kváðust þat sjá kunna, at Björn væri eigi svá mikill fyrir ser, sem sagt var, at menn muni eigi fá mega af hánum jafnan hlut, ok fýsa Þórð at sitja eigi við svá búit. Heraðsmenn eigu opt ferðir út á Snæfellsnes eptir fiskiföngum, ok öðru, því er þar getr at kaupa. Nú bar svá til, at Björn fór á ströndina, til Saxahváls, til Arnórs mágs síns, at fiskakaupum; var hánurn þar vel fagnat. Þórhildr, föðursystir Bjarnar, rœðir um þat við hann: ,.J5æði er,” segir hón, „at þú ei't mikill fyrir þer, enda þykkist þú svá; kann vei'a þer þvkki ek öi'orð; mer sýnist úráðligt, at fara við annan mann, svá sökótt sem þú átt; eru þeir menn komnir í héraðit, er opt hafa eigi unat skei'ðum hlut; ok þeir vita, al Þórðr hefir opt minna hlut, en þú; kann vera, at þeir vili þat rétta. Ek á einn son héi'. er Þoi'finnr heitir; hann býð ek til fylgðar við þik; en œrin er hánum þó vist heima. Nú er ek fegin kvámu |iinni; en þó fegnari, ef þú værir við tólf menn jafnliga, sem Þorfinnr son minn er, ok þaðan af flciri; öllum myndi beini vera veittr; en síðr værir þú upp görr af bi'áð- 3-1
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.