loading/hleð
(65) Blaðsíða 53 (65) Blaðsíða 53
HÍTDSELAKAPPA. 53 livern veg hann reið fyrir, ok var, sein hann grunaði, at liann fór þá leið, er heim lá í Hólm; en Björn var nær með þrjá tigi vígra karla; ok var þeim Þorsteini villifœrt til bœjarins; því at skammt var eigi. Hann stóð undir Hólms- fjalli. En heimamaðr Bjarnar reið fyrir allt at garði. Ok er þau koma þar ok drepa á dyrr, þá mælti Björn við húskarl þann, er hjá stakkgarðinum hafði verit, at hann gengi út, ok byði Þorsteini þar at vera, ef hann væri kominn; „en ek get,” segir hann, ,,at hánum þvkki þú eigi ráðandi, ok lítið gott veita megir; ok munu menn mæla, at sá laði hann, er ráðin á. I'ú segir, at þínu boði man hann hlíta verða, cðr fara braut ella.” Svá görði hann, sem mælt var; ok fór sem Björn gat, at Þorsteinn kvaðst eigi at hánum mundu laðorð þiggja, ok bað hann bjóða ser, er ráðin átti. Hús- karl bað hann þetta þiggja, eðr fara í brott ella. Þetta þá Þorsleinn; því al hann sá eigi yfir, at þeir kæmist til bœja, ef þeir fœri í brott. Ok er þeir komu inn, var þeim heilsal, ok síðan borð tekit. Eigi váru þar eldar görðir nö skipt um klæði, ok váru þeir válir ok frernir. Björn spyrr tíðinda, ok heldr tómliga, af engri aláð: en konur unnu Þorfinnu góðan beina. Þorsteinn velkti mjök ráðin fyrir ser, hvárt hann skyldi braut um nóítina; þótti allt af úþokka við ser tekit. En Björn kvaðst engan mann mundu til fá at fylgja þeim í foki ok náttmyrkri; en kvað úvandlaunaðan bcina þann, er hann veitti þeim um nætr sakir. Felldir váru þeim fengnir yfir sér; því at skóklæði þeirra váru frerin, ok máttu þeir eigi ór komast, er engi var eldrinn görr; engi váru þeim ok boðin þurr föt. Ostr ok skyr var at náttverði; því at eigi var þá enn lögtekin fasta. Björn spurði Þorstein: „Hvern veg kalla menn slíka vist í yðvarri sveit?” Hann svarar, ok kvað menn kalla ost ok skyr. Björn mælti: „En vér köllum slíka vist úvinafagnað.” Þann veg var nætrbjörg þeirra, 53
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.