loading/hleð
(16) Page 8 (16) Page 8
8 Kennaratal I. þangað til Bjarni Jónsson tók við í birjun septembermánaðar. Hann andaðist 17. ágúst 1852. Kvongaðist 20. júní 1822 Helgu Benediktsdóttur Gröndal (fæddri 9. júní 1800) og lifði hún mann sinn (f °/8 1855). Kenslugreinir: grísl<a, íslenskur stíll (1846—7), íslenska (1847—8), lat. stíll (1847—9), saga (1848—49). 2. Bjarni Jónsson (Johnsen), fæddur á Bessastöðum 12. ágúst 1809. Foreldrar: Jón Jónsson, kennari við Bessastaða- skóla, er fórst með póstskipinu undir Svörtuloftum 1817, og kona hans Bagnheiður Bjarnadóttir. Útskrifaðist úr Bessa- staðaskóla 9. júní 1828, tók 1. lærdómspróf við Kaupmanna- hafnarháskóla árið 1829, og ári síðar 2. próf, hvortveggja með 1. einkunn, og loks 11. júlí 1835 embættispróf í málfræði með 2. einkunn og 10. des. 1836 sama próf með sömu einkunn. Hið „verklega" próf leisti hann af hendi 18 september 1838 með 2. einkunn. Árið 1836, 20. dcs., var hann first. settur kennari við lærða skólann í Álaborg, og fjekk síðan það embætti 29. maí 1839. Ferðaðist til Frakklands og Englands 1845 með stirk af opinberu fje. Varð ifirkennari við lærða skólann í Horsens 12. júní 1846 og gcgndi þar um tíma rekt- orsstörfum. Fjekk veitingu firir rektorsembættinu við hinn iærða skóla í Beikjavík 15. júní 1851. Var erlendis skóla- árið 1854—5 og mest af skólaárinu 1860—61. Sæmdur ridd- arakrossi dannebrogsorðunnar 1. janúar 1856. Hlaut prófess- orsnafnbót 26. maí 1867. Sumarið 1868 fór hann utan í síðasta sinn og andaðist 21. september 1868 í Kaupmanna- höfn. Kona hans var Anne Petrea Lund (f. í Álaborg 3. júní 1819, f í apríl 1861). Kenslugrcinir: gríska, franska, enska, latína (1851—2). Auk þess hafði hann hinar svokölluðu „rektorsstundir11, og varði þeim helst til að kenna lat. stíl og grísku. 3. Jens Sigurðsson, fæddur 6. júlí 1813 á Hrafnseiri við Arnarfjörð. Foreldrar: Sigurður Jónsson, prcstur á Hrafns- eiri, og kona hans Þórdís Jónsdóttir. Útskrifaðist úr Bessa- staðaskóla 1837, tók firsta lærdómspróf við háskólann 1838, annað próf 1839 og embættispróf í guðfræði 20. janúar 1845, öll með firstu einkunn. Hann var settur kennari við hinn
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Illustration
(8) Illustration
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Rear Flyleaf
(80) Rear Flyleaf
(81) Rear Flyleaf
(82) Rear Flyleaf
(83) Rear Board
(84) Rear Board
(85) Spine
(86) Fore Edge
(87) Head Edge
(88) Tail Edge
(89) Scale
(90) Color Palette


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Year
1896
Language
Icelandic
Keyword
Pages
84


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Link to this page: (16) Page 8
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.