loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
18 Kennaratal IH. sem kendur er við Linné. Brjefafjelagi landafræðisfjelaganna í Berlín, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Kjörinn heiðursdoktor í heimspeki af háskólanum í Kaupmannahöfn 28. júlí 1894. Sæmdur verðlaunapeningi („La Roquette“-medalíunni) af landa- fræðisfjelaginu franska 1895. Kvongaðist 29. sept. 1887 E>óru Pjetursdóttur biskups Pjeturssonar. Kenslugreinir: náttúrusaga, landafrœði, þíska (1885—9, 91—2 og 93—4), teiknun (1885—92 og 93—4). 17. Pálmi Pálsson, fæddur 21. nóv. 1857 að Tjörnum í Eijafirði. Foreldrar: Páll bóndi Steinsson og kona hans María Jónsdóttir. Útskrifaðist úr hinum lærða skóla 1880 með 1. einkunn, tók heimspekispróf við háskólann 1881 með 2. einkunn og meistarapróf í norrænni málfræði 1885 með einkunninni admissus. Fór samsumars til íslands. Tíma- kennari við lærða skólann 1885—1895. Settur kennari við sama skóla 16. september 1895, fastur kennari 7. nóv. 1895. Tók þátt í umsjóninni við skólann 1895—96. Hann var að- stoðarbókavörður við landsbókasafnið frá 1. jan. 1888 til 31. okt. 1895. Umsjónarmaður forngripasafnsins frá 8. júlí 1892 til 30. sept. 1896. Kvongaðist 5. okt. 1889 Sigríði Björns- dóttur Hjaltesteðs. Kenslugreinir 1895—96: íslenska, danska, landafræði. 18. Þorleifur J'on Bjarnason, fæddur i Flatei á Breiða- firði 7. nóv. 1863. Foreidrar: Hákon kaupmaður Bjarnason og kona hans Jóhanna Þorleifsdóttir. Útskrifaðist úr hinum lærða skóla í Reikjavík árið 1884. Tók heimspekispróf við háskólann árið 1886 með 1. einkunn. Lagði stund á latínu, grísku og dönsku og varð cand. mag. 1891 með 2. einkunn. Kom hingað til lands 1892 og fjekkst um hríð við kenslu í Reikjavík. Tímakennari við lærða skólann 1893—95. Settur kennari við lærða skólann 16. scpt. 1895, fastur kennari 14. apríl 1896. Tók þátt í umsjóninni við skólann 1895—96. Kenslugreinir 1895—96: latína, saga.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.