
(6) Blaðsíða 4
Winnipeg gaf Landsbókasafni. í þeirri skrá má finna nokk-
uð af ritum, sem gefin voru út vestan hafs. Er þetta safn
varðveitt í sérstöku herbergi í Landsbókasafni. Þá er að
nefna ýmis rit, bæði blöð og smáprent gefin út vestan
hafs, er Hólmfríður Pétursson gaf Landsbókasafni eftir lát
manns síns, dr. Rögnvalds Péturssonar, en hann lést 1940.
Frú Hólmfríður og börn hennar gáfu árið 1971 einkabóka-
safn dr. Rögnvalds Landsbókasafni og Háskóla íslands
sameiginlega, og verður því ætlaður staður í Þjóðarbók-
hlöðu, en er nú varðveitt í skrifstofu landsbókavarðar.
Sumarið 1977 fór ég eins og áður er getið til Winnipeg
í því skyni að kynna mér Vesturheimsprent í íslenska bóka-
safninu við Manitobaháskóla. Þar skráði ég um 100 rit,
sem voru ekki til í Landsbókasafni. Ég naut góðrar fyrir-
greiðslu bókavarðar íslenska bókasaftisins, Sigríðar Johnson.
Þá hitti ég einnig íyrrverandi bókavörð íslenska bókasafns-
ins, frú Hrund Skúlason, og fræddi hún mig á ýmsu, sem
mér var ókunnugt um. Þegar ég var lengra kominn áleið-
is, hjálpaði Hrund mér að finna dánarár ýmissa höfunda.
Hið sama gerði einnig Gísli Guðmundsson kennari og leið-
sögumaður hér heima. Gísli hefur m.a. tekið saman skrá
yfir mannalát Vestur-íslendinga, sem birst hafa í Alman-
aki Ólafs S. Thorgeirssonar. Stendur til að gefa hana út.
Kann ég þeim bestu þakkir fyrir hjálpina.
Sá maður, sem lagt hefur til efni drjúgum í þessa skrá,
er Ami Bjamarson bókaútgefandi á Akureyri. Ámi hefur
um árabil hvatt Islendinga til samstarfs við landa sína í
Vesturheimi og verið mjög virkur í deild Þjóðræknisfélags-
ins á Akureyri. Á ferðum sínum vestra hefur hann verið
ötull að bjarga frá glötun ýmsu smáu og stóru, sem gefið
hefur verið út á íslensku vestan hafs. Hann hefur nú látið
þessi rit að vestan ganga til Amtsbókasafnsins á Akur-
eyri. Landsbókasafn hefur fengið Ijósrit af ýmsúm þessara
rita fyrir atbeina Lámsar Zophaníassonar amtsbókavarðar
og Harðar Jóhannssonar bókavarðar, og vil ég færa þeim
bestu þakkir fyrir vinsamleg samskipti.
Eins og kunnugt er, hefur Ámi Bjamarson kynnt núver-
andi kynslóð fslendinga hinn vinsæla rithöfund, Jóhann
Magnús Bjamason, með því að gefa út ritsafn hans. Þá
hefur hann gefið út aftur hið merka Almanak Ólafs S.
Thorgeirssonar og staðið fyrir útgáfu á þjóðsagnasafni í
fimm bindum, sem nefnist Að vestan. Nafn Áma er tengt
fleiri ritum eins og fram kemur í skránni. Vil ég þakka
honum fyrir ýmsa liðveislu og fróðleik, sem hann hefur
veitt mér og varðar þessa skrá.
Þá vil ég þakka vitneskju um vestur-íslensk rit frá eftir-
töldum mönnum: Sr. Bimi Jónssyni, Akranesi, Bjama
Guðmundssyni fv. póstfulltrúa, Reykjavík, Indriða Indriða-
syni rithöfundi, Reykjavík, og dr. Louis Pitschmann,
forstöðumanni Fiske-sdfnsins við Comell-háskólann í íþöku.
Böðvar Kvaran fv. skrifstofustjóri gaf mér góða skrá
yfir ritstjóra flestra blaða og tímarita að vestan, og Jón
Ásgeirsson fv. ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu gaf mér
greinargott yfirlit yfir ritstjóra Heimskringlu og Lögbergs
frá upphafi. Stend ég í þakkarskuld við þá báða.
Einnig færi ég dr. Finnboga Guðmundssyni landsbóka-
verði þakkir fyrir margar gagnlegar ábendingar og aðstoð
við prófarkalestur.
Ég vil taka það fram, að ég tel þann Vestur-íslending,
sem dvelur og starfar í Norður-Ameríku. Sá sem flyst aft-
ur til íslands, hlýtur að teljast íslendingur. Svo að dæmi
séu tekin, eru rit Einars H. Kvaran og Jóns Ólafssonar,
sem gefin em út hér heima, ekki skráð, nema þau varði
Vesturheim.
Ég hef kosið að skipta skránni í tvo hluta.
Skrá 1. Rit á íslensku gefin út í Vesturheimi, frumsam-
in og þýdd af Vestur-íslendingum eða íslending-
um á Islandi.
Skrá 2. Rit á íslensku er varða íslendinga í Vesturheimi
og rit eftir Islendinga vestan hafs, prentuð á
íslandi eða annars staðar austan hafs.
Ef efnisskráin er tekin til athugunar, er áberandi, hve
mörg blöð og tímarit eru gefin út í Vesturheimi. Þá eru
fyrirferðarmiklir flokkamir um bókmenntir og trúmál. í
bókmenntum er athyglisvert, hversu margar ljóðabækur
hafa verið gefnar út. Fer þetta saman við skýrslu mína
um bókaútgáfu á Islandi, sem áður er á minnst. Þá eru
þýðingar margar, og munar mest um skáldsögur Heims-
kringlu og Lögbergs, sem birtust í blöðunum sem neðan-
málssögur, en voru síðar gefnar út í bókarformi. Þótt ekki
væru alltaf þekktir höfundar fyrir valinu, urðu margir hveij-
ir jafnframt vinsælir austan hafs, eins og sjá má í skránni.
Trúmálin eru oft ofarlega á baugi í blöðum, tímaritum,
bókum og bæklingum, eins og skráin ber með sér. Svo
einkennilega vill til, að elsta prent, sem ég hef séð eftir
Vestur-íslendinga er predikun Jóns Bjarnasonar flutt á
þúsund ára þjóðhátíð íslendinga 2. ágúst 1874 í Mil-
waukie, Wisconsin. Þessi predikun er prentuð í Kaup-
mannahöfn sama ár.
Fyrstu ritin á íslensku vestan hafs eru annars vegar
skýrsla Kanadastjómar um „Nýa ísland í Kanada" gefin út
í Ottawa 1875, hins vegar rit Jóns Ólafssonar „Alaska",
Washington, D. C. 1875. Það er athyglisvert, að í báðum
þessum ritum eru kynnt landsvæði, er heppileg væru íslend-
ingum til búsetu, þótt ekki yrði af landnámi þeirra nema
á hinu fyrmefnda.
Ég tel ástæðulaust að fara mörgum orðum um skrá
þessa. Fylgt er þeirri nafnvenju að skrá á skímamöfn. En
til þess að auðvelda erlendum mönnum notkun skrárinnar
er tilvísun frá föðumöfnum. Rit, sem bera enska titla, eru
einungis skráð, ef íslenskur texti er einnig prentaður. Eru
þess einkum dæmi í sambandi við tónlist. — Ég gat þó
ekki stillt mig um að fella inn í bókaskrár Halldórs Her-
mannssonar yfir Fiske-safnið við Comell-háskólann. Þessar
skrár eru einhveijar þær bestu um íslenskar bækur og rit
frá elstu timum íslenskrar prentlistar og fram til ársins
1942. Aftur á móti sleppti ég ritröðinni Islandica, sem fjall-
ar þó oft um íslenska bókfræði, eins og kunnugt er.
í þessari skrá má sjá margvíslegt smáprent, sem venju-
lega verður útundan í þjóðbókaskrá. Mér er Ijóst, að mikið
af smáprenti að vestan hefur farið forgörðum frá ýmsum
leiksýningum og samkomum. Kann þó að vera, að ýmislegt
smáprent komi síðar í leitimar.
Að lokum læt ég í ljós þá ósk, að skrá þessi komi þeim
að notum, sem stunda rannsóknir á högum íslendinga vest-
an hafs og þá ekki síst á merkilegri bókmenntaiðju þeirra.
Ólafur F. Hjartar.
4
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Kápa
(92) Kápa
(93) Kvarði
(94) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Kápa
(92) Kápa
(93) Kvarði
(94) Litaspjald