loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 ur fullar af livítum e&a optar bleikgulum vog, sein á veiklubum slcepnum stundum heiir grœnleitan blœ. Séu bólurnar sprúngn- ar, sem ekki lí&ur á laungu, fmnast í staí) þeirra smáskorpur. í kríngum linappana finnast nú klá&alýsnar, og sýna þœr sig á rauöri inibinni sem litlir hvítir hnettir. þar sem íleiri lýs eru, fibrar húbina af stíngjuni þeirra, og verbur hún þá þakin smáblöbr- um, sem í fyrstunni eru fullar af vessa lík- um eggjahvítu, er bráöum verÖur ab útliti •sem gröftur. þessar blöbrur sprínga á stutt- um tíma, og holdrosinn, sein vib þab missir hárraminn, heldur áfram ab gefa frá sér þunnan gröft, seni er fæba lúsarinnar á meb- an hann er fljótandi, en þegar liann storkn- ar og er orbinn ab þurri skorpu, flytur lús- in sig á hina næst liggjandi heilbrigbu húb. A þenna hátt koma fram skorpurnar, og geta þær orbib töluverdt þykkvar og stórar


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.