loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 Iæknandi, því kláði sá, sem vart verbur vib nokkru eptir baíúb kcmur sumpart af fibríngi í liú&inni sumpart af því, aö ör eru aí) myndast af sárum þcim, cr undir skorpunum voru. Ab meira ber á hrúbr- unum eptir babib kemur af því ab þær hafa losast vib liúbina og færst út í ullina. Kjötib af klábafé má borba, án skaba fyrir licilsuna, ef skepnan var ekki útsteypt yfir mcstallan kroppinn, og ekki orbin skín- liorub, því undir þessum kríngumstæbum skyldi þab ekki liafa til manneldis. Reykjavík, 14. október 1857. í prentsmibju íslands 1857. E. Jiórbarson.


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.