loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 luin aí> haustinu hefir orbib a& þola kulda og votvifcri og þess vegna er oríiin mögur og innanveik, þá eru allar lífskríngumstæö- ur fjárins hinar liagkvæmustu fyrir þroska og útbreibslu sýkinnar. þeir sjúkdóms-vessar, sem slá út úr dýr- inu undir þessum kríngumstæfeum, gefa lilábalúsinni ríkuglega næríngu, og stybja freklega aí> tímgun hennar; og sð kláíia- sýkin þannig uppkomin á þvílíku fé, breib- ist hún auöveldlega út frá einni skepnu til annarar fyrir sóttnæmi, og frá hjörb til bjarbar, ef henni eru engin takmörk sett meí> lækníngatilraunum. Vife þessu er ekki nærri eins liætt, þar sem saubfé er vel hald- ib mefe fóSri og vií> gó6a krapta, þrí þá stendur þab lengi móti sóttnæminu, og get- ur þvílíku fé batnaí) jafnvel af Sjálfu sér, þó sýkin komi upp me&al þess, ellegar hún lætur aubveldlega undan lækníngatilraunnm,


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.