loading/hleð
(115) Blaðsíða 103 (115) Blaðsíða 103
FÓSTBRÆDRA SAGA. 103 vita, at húskarlar Þórunnar munu vera rónir: gengr Þor- móðr þá til sjófar ok gerir ser rúm í einu þarabrúki: liggr þar um daginn. Ok er aptnaz tók, þá heyrir hann ára- glamm: verðr þess varr, at húskallar Þórunnar eru komnir at landi. Þeir mela svá: ,,Gott veðr mun á myrgin ok munum ver þá róa — munum ekki brýna upp skipi voru ok láta íljóta her í höfninni í nótt”. Þeir gera svá: fara heim síðan. Þá var mjök kveldat. Nú er þeir eru heim farnir, þá ríss Þormóðr upp ok ferr þangat sem skipit Oaut, leysir festar ok sez til ára, rer á fjörðinn ok stefnir til bearins í Vík. Á því kveldi lagðiz Þórdís niðr, á Löngu- nesi, til svefns; hún let illa I svefni. Ok er hún vaknaði, mælti hún : „tlvar er Böðvarr son minn?” Hann svarar: „Her em ek, móðir! Eða hvat vill þú?” Hún svarar: „Ek vil, at ver róim á fiörðinn; því at þar eru veiðar-efni”’ Böðvarr svarar: „Hvernveg er veiðar-efni þat?” Þórdís mælti: „Þormóðr skógarmaðr várr er á firðinum einnáskipi, ok skulu ver fara til fundar við hann.” Þá fóro 5 hús- kallar með Þórdísi. Þau róa á fjörðinn um nóttina. Þormóðr heyrir róðrinn ok manna-málit, ok grunar, at Þórdís se á för komin með húskörlum sínum: sýniz honum þvígit venni sinn kostr, ef hann verðr fundinn. Hólmr einn lítill var skammt frá Þormóði. Þat var land lágt, ok gengu þar ifyr háflæðar, enn ekki gekk þar sjór yfir at meðals-dögum. Þat varð Þormóði fyri, at hann hvelfði skipinu; enn hann leggz til hólmsins. Þarabrúk var um hólminn allan: grefz Þormóðr niðr milli tveggja síeina ok berr á sik ofan þarann. Þau Þórdís fara um nóttina, ok sjá um nóttina sorta nokk- urn á sjónum, ok vita ekki, hvat þat er: róa at þangat, ok sjá, at þar holfir skip á sjónum ok eru árar í hömlubönd- um. Húskarlar Þórdísar mcla þá: „Her mun Þormóðr hafa róit á stein upp, ok meiri von, at hann sé drukknaðr”. 103
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (115) Blaðsíða 103
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/115

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.