loading/hleð
(94) Blaðsíða 82 (94) Blaðsíða 82
82 ÍÓSTBRÆDP.A SAGA. Þormóðr svaraði: ,,Ekki em ek hagr. Biðu Gest gera at ránni: hann er svá sterkr, at bann mun stinga mega siiman rár-endunum”. Skúfr gekk þá til Gesls ok bað hann heta rána. Gestr svaraði: „Ekki em ek hagr. Mel jjú, at Þor- inóðr geri at: því at hann er svá orðhagr, at hann mun yrkja saman rár-endana svá at fastir se. Enn fyri nauðsynja sakir—þá nrun ek telgja annan hlutinn rárinnar; enn Þonnúðr telgi annan”. Nú er fengin sín öx hvárum þeira, ok telgir sinn hlut hvár þeira. Gestrlítr nokkut um öxl til Pormóðar. Þá er hann hafði telgt sinn hlut rárinnar, seðz hann niðr á búlkann; enn Gestr telgir nokkoro lengr þat tre, cr hann var at. Ok er lokil var at telgja, þá bar liann saman hlutina, ok þurfti þá af hvárigum hlut at taka. Nú fcsti tiestr saman rána. Ok eptir þetta festa þeir segl við rá, ok síðari sigla þeir. Sið um haustit tóko þeir Grcnland. Skip kom í Eiríxfjörð. Þorkell Lcifs son var þá höfðingi vfir Eiríxfirði. Porkcll var mikill höfðingi, ríkr ok vinsæli. Hann var vin mikill ens helga Olafs konungs. l’orkell kom brátt til skips, þá er þat var landfast orðit, ok keypti at stýrimönrium ok at liásetum þá hluti cr lrann þurfti at hafa. Skúfr gerði I’orkatli í kunnleika, at hirðmaðr Olafs konungs var þar á skipi, sá er Þorrnóðr hét—sagði, at konungr hafði Þormóð horium til handa sent til trausts ok halz, ef hann jiyrfti meira við. Nú af þcssum orðum Skúfs fúr þormóðr til vistar í Brattalíð. Skúfr átti bú á Slokkanesi: þat var í Eiríksfirði öðrum meghuin en Brattalíð var. Yið Skúf bjó sá maðr, cr Bjarni hét, vitr maðr ok vinsæll, gjör at sér í mörgu, hagr vel. Hann varðveitti bú þeira beggja þá er hann var í förurn. I’eir áttu félag saman, ok fúr vel með þeim. þormóðr fór til vistar í Braltahlíð. Gestr vistaðiz í Einarsfirði á þeim bæ, cr hét í Vík. í\ir bjó sá maðr, er 1‘orgrímr hét.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.