loading/hleð
(100) Blaðsíða 88 (100) Blaðsíða 88
88 FÓSTBBJCÐRA SAGA. cnn er Þormóðr var korninn undir búðna, þá tók veðrit at þvkkna. I*ormúðr gcrði ýmist, at hann horfði í liimiriinn upp eða niðr í jörðina fyri sik. Egill rnælti: wHví lctr þú þann veg?” Þormóðr svarar: „I'aoninn er liiminninn í at sjá, ok svá jörðin, scin þá er váhrestir verða". Egill mælti: „Fyri hverju er vant at verða vábreslir?” Þormóðr svarar: „Fyri tíðindum værða váhrestir ávalll. Nú ef svá kanri at bcraz, at þú heyrir váhrcslinn, þá forða þú þcr, sem þú mátl, ok hlaup heim til búðar sem skjólaz ok get þin þar”. Nú. er þeir lijalaz þetta við, þá gcrir á skúr mikla ok mikit vátviðri. lilaupa menn í hrott, hverr til sinnar húðar; því at menn höfðu ekki við vatni búiz. Sumir fóro inn í búð í’orgríms, ok var mikil þröng í búðardurunum. Þorgrítnr sat eptir á stólinum, ok beið, ef nokkut rvddiz í búðar- durununi. I’ormóðr mælti þá við Egil: „Bið þú ber; enn ek muri ganga fram fyri búðna, ok vita, hvat þar sé til tíðinda. Enn ef þú heyrir vábrestinn, þá hlaup þú heim til búðar scm skjótaz”. Nú gcngr Þonnóðr fram fyri búðina ok þar at sem þorgrímr sat. Hann mælli: „Hvat sögu var þat er þu sagðir áðan?” þorgrímr svarar: „Ekki getr þat í fáin orðum sagt, stórmerki þeirrar sögu. Æða hvert er nafn þitt?” Harin svarar: „Ujryggr hciti ck”. „Hvers son ertu” sagði þorgrímr. „Ek em Tortryggs son”. Þá vildi Þor- grímr upp rísa af stólinum. Þormóðr höggr þá í höfut lionum ok ldýfr hann í herðar niðr, brá síðan exinni undir feld sinn, ok sez undir herðar Þorgrími, ok kaliar: „Fari þer hingat: á er unnit á Þorgrími”. Nú snúaz margir þangat ok sjá áverkann. Þeir frctta, hvat hann veit til þess rnanns er á Þorgrími vann. Þormóðr svarar: „Her sá ek hann fvri skemmslu; enn ek hljóp þegar undir herðar Þorgrimi, er ávcrkinn var orðinn; sá ek þá ekki, hvert sá fór, cr á hafði unnit. Nú taki hcr nokkurir til ok styði Þorgrím;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 88
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.