loading/hleð
(96) Blaðsíða 84 (96) Blaðsíða 84
84 FÓSTBIU2BRA SAGA. togaz ór höndum honiun. Ok cr l’ormóör scr þctta, þá tckr hann í hönd Sigríói ok vill kippa henni ór höndum Loðni; cnn þat gengr eigi skjótt. l’orkell scr á þrætu þeira. Jlann mælir við Loðin: „Lát Sigríði fara lciðar sinnar: óskuggasamligt er allt utn vistir hennar á kveldunum í skemmunni: mun ek gæta herinar, svá at þfcr se skannn- lausl, úti þar, ok svá henni; enn þú gæt hennar þess á milli”. 8. Þá er at jólum dregr, lætr Þorkell munngát heita; því at hann vill jóladrvkkju hafa, ok gera sör |iat lil ágætis — því at sjaldan voro drvkkjur á Grenlandi. Þorkell bauð þangat vinum sínum at jólum, ok var þar fjölmennt. Skúfr af Stokkanesi ok Bjarni voro þar um jólin. Þaðan var hafðr húsbúnaðr ok ker ok klæði um jólin. Nú drukku menn um júlin með mikilli gleði ok skcmmtan. Affaradag jólanna hjogguz menn á hrott. J.oðinn greiddi mönnum klæði, sverð olc handagervi, er hann hafði varðveitt. Hann setti ok fram skip þeira Skúfs ok Bjarna. IJúskallar báru ofan kor ok kiæði. Loðinn var í selskinnsstakki ok selskinnsbrókum. Þá kemr Loðinn í slufu við hinn fjórða mann. Þar voro áðr eigi fleiri menn, enn þeir Þormóðr ok Bjarni. Þormóðr lá í bekkinum á framanverðum stokki. Nú er þeir koma í stufuna, þá grcip I.oðinn í fætr Þormóði ok kippti honum fram á góltit ok dró hann utar eplir gólfinu. Þá hlæypr Bjarni upp ok grípur um Loðin miðjan, tekr hann upp ok rekr niðr við gólfinu hart og bölvar þeim er Þormóð drógu ok bað þá láta hann lausan; ok þeir gera svá. Nú stendr Þormóðr upp, ok mælli til Bjarna: „Engi tilkváma þykkir oss Islendinguin um slík brögð; því at vær crum opt slíku vanir í skinnleikum”. Þcir ganga út ok láta sem ekki haíi í orðit. Nú er þeir Skúfr voro albúnir til ferðar, þá gengr Þorkeil til skips með þeim, ok heimamenn hans. Þeir höfðu eina fcrju, olc lá cin bryggja á land upp af ferjunni. 41
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.