loading/hleð
(114) Blaðsíða 102 (114) Blaðsíða 102
102 FÓSTBRJEÐRA SAGA. skerz í með okkr Ljóti’’. „Gjarna víl ek láta bústað til þess” sagði Sigríð, ,„at Ljótr fengi nokkura svívirðing”. Nú ferr Sigurðr með Þormóði á Langanes, til Þórunnar. Þeir dræpa þar á dyrr, ok gengr út ein kona ok heilsar þeim. Sigurðr spurði, hvárt Ljótr veri heima. Hún svarar: „Hann er í stufu”. Sigurðr mælti: „Biðu hann út koma”. Grið- kona gengr inn, ok mælli, at Ljótr skyldi út koma. Hann svarar: „Hverr mælti þat?” „Sigurðr af Hamri” segir hún, „ok annarr maðr sá er ek kennda ekki.” „Hvern veg var sá maðr sjónum, er þú kenndir ekki?” Hún svarar: „Svarlr maðr ok hrokkinhærðr.” Ljótr mælti: „Líkan segir þú hann Þormóði sakadólgi vorum.” Nú gengr Ljótr fram, ok konur með honum, þær sem þar voro. Ljótr tekr eiít spjót í hönð sér ok gengr í dyrrin ok kennir Þormóð ok leggr þegar á honum miðjum. Þormóðr laust við laginu eyxinni er hann hafði, ok berr niðr spjótit — kemr lagit í fót horium fyri neðan kné ok verðr þat mikit sár. Ljótr lýtr eptir, er hann lagði til Þormóðar; ok þá höggr Sigurðr meðal herða Ljóti ok særir hann miklu sári. Ilann hljóp inn í dyrrnar; enn konur hlaupa fram fyri hann. Snúa þeir þá í brott. Meiir Þormóðr, at Sigurðr skyli fara heim á Hamar — „ok seg móðr þinni tíðindin; enn ek mun leita fyri mér” segir Þormóðr. Nú skiljaz þeir: ferr Sigurðr heim á Ilamar ok segir móðr sinni þau tíðindi sem í höfðu gerðz. Sigríð mælti: „Þat er mitt ráð, at þú farir á fund Skúfs ok skorir á hann til viðtöku. Seg honum, at ek vildi selja land mitt ok ráðaz með honum brott af Gren- landi”. Nú ferr Sigurðr á fund Skúfs ok berr upp eyrindi sín fyri hann. Skúfr tekr við Sigurði ok selr land Sigríðar ok tekr upp bú hennar ok flytr til slcips. Þormóðr bindr sár sitt ok ferr ofan til nausts þess er Þórunn átti: sér hann, at skip hafði verit dregit fram ór nausti, ok þikkiz 102
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (114) Blaðsíða 102
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/114

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.