loading/hleð
(19) Blaðsíða 7 (19) Blaðsíða 7
FÓSTBRÆÐRA SAGA. 7 var þá ýmist með feðr sínum eða vestr í ísafirði með Þor- móði; ok var hann mörgum mönnum nokkurr andvaragestr, þar sem hann kom, þó at hann veri á ungum aldri. Löngum var hann á Reykjahólum með Þorgilsi frenda sínum, ok hafði af honum gott yfirlæti. Mikit vinfengi var með þeim Ara Þorgils syni þegar á unga aldri, ok hjelz þeira vin- feingi meðan þeir lifðu báðer. Jöðurr hét maðr, er bjó á bæ þeim, cr heitir á Skeljabrekku. Hann var garpr mikill ok höfðingi, údæll ok lítill jafnaðarmaðr við marga menn, ríkr í héraðinu ok stórráðr, vígamaðr mikill, ok bætti menn sjaldan fé, þótt hann vægi. Þat bar at einn vetr, at Jöðurr ok húskarlar hans fóru út á Akranes at mjölkaupum. í þeiri för kom hann til Hávars, ok bað, at hann mundi ljá honum hest út á nes. Hann léði honum hestinn — „Ok vil ek, at þú látir hestinn hér epter, er þu ferr aptr, ok hafir þú ekki leingra”. Jöðurr kvað svá vera skyldu. Síðan fór hann út á nes, ok keypti mjöl, sem hann ætlaði, ok fór heimleiðiss, þá er hann hafði þat annaz, at honum bar nauðsyn til; ok þá er hann fór utan með Grunnafirði, um bæ Hávars, þá ræddu förunautar bans um við hann, at þeir mundu koma þar til hús ok láta þar eplir hestinn. Jöðurr svarar: „Ekki nenni ek at dveljaz at því; mun ek nú hafa hestinn heim under klyfjum, ok senda honum þegar aptr, er ek hefi haft í mína nauðsyn’’. Þeir segja: „Gera máttu þat, ef þú vill; en ekki heíir Hávari jafnan líkat, ef af því veri brugðit, er hann vildi vera láta”. „Ekki mun nú firer þat gert’’ segir Jöðurr. Háfarr sér ferð þeira, ok kennir mennina; ferr til fundar við þá ok heilsar þeim ok mælti: „Nú munu þér láta hér epler hestinn’’. Jöðurr svarar: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skelja- brekku?” Hávarr segir: „Ekki vil ek, at nú fari hestrinn lengra’’. Jöðurr svarar: „Þó munu vær hafa hestinn, þóttú
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.