loading/hleð
(63) Blaðsíða 51 (63) Blaðsíða 51
FÓSTBRÆÐRA SAGA. 51 hafði fyrr farit. Þorgils Ara son ok Ari son hans ok Iilugi bróðir hans riðu með flokki tii þings ór Breiðafirði. Þá er Þorgeirr kom norðr í höfnina, setti hann framm skipit ok hjó. Gautr Sleitu son var til skips kominn ok hafði annat mötuneyti en Þorgeirr. Þar var illt til ekliviðar, ok fóro sinn dag hvárir at afla eldibranda — Þorgeirr ok hans föro- nautar, Gautr ok hans föronautar. Einn dag fór Þorgeirr at afla eldibranda, en Gautr var heima. Matsveinar Gauts .höfðu ketil uppi; ok er velia var komin á kelil þeira, þá var lokit eidiviði þeira; sögðu þeir Gauti til sinna vandræða. Gautr gengr til búðar Þorgeirs ok tekr ofan spjót hans ok höggr af skapli spjótið ok kastar í rúm hans ok hefir með ser skaptið; hann tekr ok skjöld Þorgeirs ok hefir með ser: gengr síðan til eldsslóarinnar; hann kiýfr í sundr skjöldinn ok spjótskaptit, ok eldir undir katlinum; verðr þá vel mat- búit. Þorgeirr kom heim um kveldit. Hann saknar skjótt vápna sinna. Hann spyrr, hverr sveina hafi á brott borit „skjöld minn ok spjót”. Gautr svarar: „Ek tók skjöld þinn ok spjótskepti ok klauf ek undir ketil várn; en áðr inátti ekki vei matbúa; því at lokit var eldiviði vorum; en oss þótti illt hrátt at eta”. Nú fann ekki á Þorgeiri, at honum mislíkaði sjá tiltekja Gauts. Annan dag fór Gautr ok hans föronautar at fá eldibranda; en þorgeirr var heima ok bjó skip. Matsveinar Þorgeirs höfðu eldiviðarfátt; ok er þeir skyldu matbúa, fóru þeir til l’orgeirs ok sögðu honum. Hann gekk til tjalds Gauts, ok tók spjót hans ok skjöld, ok hjó af skapti spjótið, en klauf skjöldinn undir ketil; þá skorti ekki eldivið til þess at vella mat þeira. Gautr kom heim um kveldit, ok spurði, hvat menn vissi lil skjaldar hans eða spjótskeptis. Þorgeirr svarar: „Skjöld þinn ok spjótskepti klauf ek undir ketil í dag; því at matsveinum varð eldiviðarfátt,\ Gautrsvarar: „Seint lætr þú af at auka
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.