loading/hleð
(32) Blaðsíða 20 (32) Blaðsíða 20
20 FÓSTBRÆÐRA SAGA. gengin, en þá var frostviðri, var þá ok fjúk nokkut. Þorkell kom í stufu, at spyrja þeira hluta, er honum var forvitni á at vita. ílann spyrr Butralda, hvert hann ætlar at fara. Hann kvaz fara skyldu suðr yfir Breiðafjörð. Þorkeli þótti ekki víst, hvárt honum mundi veðr gefa enn næsta dag yfir heiðina. Þá drap stall ór hjarta hans, ok þótti ill seta þeira; því at í hans hjarta mættiz sínka ok lítilmennska; ok í því bili heyrir hann, at drepit er á dyrr; ok batnar honum ekki við þat; gengr hann fram, ok til dyra, ok lýkr upp hurðunni, ok sér einn mikinn mann standa með vápnum firir dyrunum. I’orkell spyrr þann mann at nafni. Hann nefndiz Þorgeirr. Þorkell spyrr, hvers son hann veri. Hann kvaz vera Hávars son. Þá kemr æðra í brjóst Þorkeli, ok dattaði hjarta hans við. Þorkell mælti þá: ,,Hér er kominn Bulraldi við 3. mann, ok veit ek ckki, hvern frið hann býðr þér; hygg ck, at hann hafi illan hug á þér * því at hann er vinr Vermundar óvinar yðvars; en ek má ekki manns blóð sjá, ok mun ek í öngvit falla, ef þér berlz á”. Þor- geirr svarar: „Ekki mun til skaða, bóndi, þótt vér sém hér komner”. Gengr Þorgeirr inn, ok til stufu. Þorkell kemr ok í slufu, ok kerling hans. Hann tekr borð ok setr firir Butralda. „Skammr er skutill minn” segir Þorkell, „ok gakk þú hingat, Þorgeirr, ok sit hjá Butralda”. Þorgeirr gerir svá, gengr um þvert gólf, ok sezt niðr hjá Butralda, under borðs endann. Frá verðgetum er sagt vandliga: 2 diskar voro framm bornir; þar var eitt skammrifstykki fornt á diskinum hvárum ok forn ostr til gnættar. Butraldi signði skamma stund, tckr upp skammrifit, ok skerr, ok neytir, ok leggr ekki niðr, fyrr en allt var ruðt aí rifjum. Þorgeirr tók upp ostinn, ok skar af slíkt er honum sýndiz; var hann harðr ok torsóttr. Hvárrgi þeira vildi deila við annan kníf nje keytstykki. En þó at þeim veri lítt verðr vandaðr, þá 20
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.