loading/hleð
(74) Blaðsíða 62 (74) Blaðsíða 62
FÓSTBRÆÐRA SAGA. m þeii' bræðr þar yfir þeim til þess er þeir voro el'endir, ok síðan færa þeir lík þeira til kirkju. 20. i’á er l'ormóðr kolbrúnarskáld hafði verit einn vetr með Úlafi konungi, þá bjó Skúmr skip sitt til Grenlands. Þormóðr gengr þá firir konunginn, ok mælti: „I>at vilda ek, konungr, at þú levfðir mer at fara til Grenlands í sumar með Skúmi”. Konungr mælti: „Hvert erendi áttu til Gren- lands? hvárt ætlar þú at hefna Þorgeirs svarabróður þíns?” Þormóðr svarar: „Ekki veit ek, hvers auðit verðr um þat”. Konungr mælti: „Ekki mun ek banna þer förina; því at ek þikjumz vita, hvat þú vill”. Nú skilja þeir talit. Þormóðr tók ser fari með Skúmi. Ok er þeir voro mjök búnir, þá fara þeir á konungs furid ok þakka alla vingan þá er barui hafði þeim veitt. Konungr bað þá vel fara. Konungr gaf Þormóði gullhring ok sverð þá er þeir skildu. Ganga þeir Skúmr á skip út. Ok er þeir voro komnir á skip, þá gengr maðr út á skipsbryggjuna: sá hefir síðan hatt -— mikill maðr vexli, herðibreiðr ok þvkkr — ok máttu þeir ekki sjá hans ásjánu. Sá maðr kvaddi Skúm. Hann tók kveðju hans, ok spurði hann at nafni. Hann kvaz Gestr heita. Skúmr mæltí: „Hvar er kyn þitt?” Gestr rnælti: „Viða stendr kyn mitt fótum. En þat er erendi mitt hingat, at ek vil vita, ef þú vill veita mer far til Grenlands í sumar?” Skúmr svarar: „Ókunnigr ertu mer, ok mun ek vita við skipverja mína, hvat þeim sýniz ráð, hvárt ek taka við þer eða ekki”. Gestr mælti: „Þat ætlaða ek, at stýrimaðr ætti at ráða skipi, en ekki háselar; ok er þat iíkaz, at ek vinna hlutverk mín at mínum hluta, svá at ekki munu hásetar þínir þurfa at vinna firir mik”. Nú lýkr svá þeira tali, at Skúmr het farinu. Gengr Gestr upp í bæinn, ok kemr aptr litlu síðarr, með mikla byrði ok þunga, svá at varla máttu 2 menn upp taka. Gestr tók ser rúm aptr á búlkabrún.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.