loading/hleð
(25) Page 23 (25) Page 23
Kvennalistinn vill: að unnið verði að flutningi flugvallarins úr Vatnsmýrinni. að skipulag Skuggahverfis verði endurskoðað og aðlagað betur þeirri byggð og menningarverðmætum sem fyrir eru í hverfinu. að við skipulagningu Kvosarinnar verði tekið mið að sérkennum hennar og fortíð og horfið frá því niðurrifi húsa sem ráðgert er. að leiksvæði, gangstéttir og stígar byggist upp samhliða íbúðabyggð- inni en ekki mörgum árum síðar. að unnið verði að því að endurbæta gamla leikvelli. að gróðursett verði tré við umferðargötur til að draga úr loftmengun. að Viðey og Elliðaárdalur verði gerð að fólkvangi. að endurvinnsla efna verði efld og fólki auðveldað að losa sig við pappír, gler o.fl. sem má endumýta. að staðið verði við áætlun um holræsagerð borgarinnar sem miðar að því að hreinsa strandlengjuna innan 7 ára. 23


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Year
1986
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Link to this page: (25) Page 23
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/25

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.