loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 lega, rjettvíslega og guðrækilega í lieinú ])essum, og í þessu tilliti skulum vjer lilusta á þá fagnaðar- riku bæn frelsara vors og friðþægjara til sins föður ogvors föður: „Faöir! jeg vil, að þeir, semþíigafst mjer, sjeu hjá mjer, svo þeir sjái mína ilýrð, sem þú gafst mjer“. Vinur vor er farinn á burt og iðjar með Kristi, sem er ímynd veru guðs og geisli hans dýrðar; hann sjer þar augliti til auglitis, og vinnur í skærri guðdómlegri samvist. Andinn, sá eilífi, heilagi andi guðs, sem upplýsir oss og helgar, sem leiðir oss til guðsrikis og til erfðar með heilögum í ljósinu, hann segir oss: „Sæll er sá, sem í drottni er dáinn, hann hefur fengið hvíld frá þrautum lífsins“. íþegar vjer erum búnir til þess, að fylgja jarð- myndum þessa manns til hvíldarstaðarins, þá getum vjer ekki látið það óáminnzt, að byrði lífsins lagðist opt þungt á herðar honum; en hann bar hana með guðeíldu þreki og þolinmæði. Nú er byröinni Ijett af; með burtförinni er honum þannig fluttur til al- gjörðrar eignar sá fagnaðarboðskapur: „Komið til mín, þjer, sem erfiðið, og mæðizt undir þungum byrð- um, jeg vil veita yöur hvíld og endurnæringu“. Sjúkdómur eyddi lifsmagni líkama hans, og sárar þrautir þjáðu hann umnæstu missiri; nú hefur hann fengið græðsluna, hvíldina sætu, sem enginn sársauki raskar. Sorgin og harniurinn hittu hann líðandi og stríðandi nærri svo óvænt; nú er hann huggaður; góður sonur hefur þegar tekið á móti ástrikum föð- ur; og hver dauðleg tunga mundi geta skýrt frá fögnuði þeim, fögnuði útvaldra, sem ekki hefur auga sjeð, nje eyra heyrt, fögnuði ástvina, erþeir hittast á himni sælunnar. jþess vegna fylgjum vjer verkamanninum til hvíldar eptir eríiði lífdagsins með sárum söknuði og virðingu; en með stciðföstum hjörtum; þvívjerunn- i


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.