
(8) Blaðsíða 6
sveitarstjóma. Rökstuðningur þingmanna með lögunum var, að margar konur,
t.d. ekkjur greiddu opinber gjöld á við góða meðalbændur. 17) Með þeim fengu
ekkjur og aðrar ógiftar konur, sem stóðu fyrir búi eða á annan hátt áttu með sig
sjálfar, kosningarétt til hreppsnefnda, sýslunefnda og á safnaðarfundum. En það tók
tvo áratugi að afla þeim sömu konum kjörgengis, eða tíl 1902, og þar með réttar til
að hafa bein afskiptí af opinberum málum. Ein af ástæðum andmæla þingmanna og
synjunar stjómvalda var, að lögin gengu lengra en þau sem Danir höfðu og, að
konur hefðu ekki beðið um þennan rétt. Þess vegna söfnuðu konur þúsundum
undirskrifta kvenna og sendu til Alþingis 1895 um að samþykkja frumvörp um
réttindi kvenna, sem lágu þá fyrir Alþíngi. Raunar var sú aðferð mikið notuð af
kvenréttindakonum jafnt hér á landi sem erlendis á þessum tímum. Það ákvæði var
sett í lögin, sem varð býsna lífseigt, að þeim væri heimilt að skorast undan
kosningu.. 18) Þess má geta hér, að lögin frá 1882 vöktu athygli á íslendingum
erlendis, sem þóttu hafa sýnt mikið ftjálslyndi með þessum hætti.19) Það er svo
aftur önnur saga, hve seinar íslenskar konur voru til að notfæra sér réttindin. 22.
nóvember 1907 voru samþykkt lög um bæjarstjóm í Reykjavík og
Hafnarfirði,20) sem marka þáttaskil, því að með þeim fengu allar konur, 25 ára
að aldri kosningarétt og kjörgengi til bæjarstjómar í Reykjavík og Hafnarfirði. Með
öðrum orðum: giftar konur fengu kosningarétt til sveitarstjórna rúmum
aldarfjórðungi eftir að ógiftar konur fengu hann. Ákvæðinu um að þeim væri heimilt
að skorast undan kosningu var enn haldið. 30.júlí 1909 fengu konur á
landinu öllu þessi réttindi. 21) En það varð ekki fyrr en 15. júní 1926 með
lögum um kosningar í málefnum sveita-og kaupstaða, 22) að ákvæðið um
að konum væri heimilt að skorast undan kosningu var fellt niður. Ennfiemur fengu
vinnukonur nú fyrst kjörgengi.
IV. Um síðustu aldamót miðaðist löggjöfin við hina hefðbundnu fjölskyldu
sifiaréttarins. þ.e. hjón og skilgetin böm þeirra. Eiginmaðurinn vann fyrir heimilinu
og konan gætti bús og bama. Réttur óskilgerinna bama var lítíll og skilnaðir fáir.
Með lögræðislögunum 1917 23) var foreldravald yfir bami látíð í hendur beggja
hjóna, en hafði áður verið hjá föður einum. Nú er ekki lengur notað orðið
foreldravald heldur forsjá. Orðið er úrelt, samband foreldra og bama tekur nú á
dögum síður mið af valdi eða yfirráðum foreldranna en áður var, heldur ber nú meira
á skyldum foreldra og ábyrgð. Samkvæmt nýju bamalögunum nr. 9A981, frá 1.
janúar, fara foreldrar, sem búa saman, sameiginlega með forsjá bama sinna, hvort
sem þau em gift eða ógift. 24)
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Kvarði
(26) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Kvarði
(26) Litaspjald