loading/hleð
(45) Blaðsíða 31 (45) Blaðsíða 31
31 Stóð bú hans með rausn urn þessar mundir, en varð að engu eftir það, að togararnir komu hér. Jón dó 1901. Þá tók við hreppstjórninni sonur hans, Jón Gest- ur, en hann lézt síðasta marz 1903. Öll hús á Brunna- stöðum brunnu til ösku á góunni 1905. A neðri Brunnastöðum bjó Guðmundur Ivarsson. Hann var talinn mestur aflamaður og beztur formað- ur hér í sveit og víðar, enda átti hann stærsta róðrar- skipið, sem þá gekk við Faxaflóa og var formaður á því frá 1868 til 1890. Skipið smíðaði Kristinn í Engey við Reykjavík. Það var 42 fet á milli stafna, bar 11 hundruð af netfiski og var með gaffalsiglingu. I segl- unum voru 155 álnir af álnarbreiðum striga. Það var mjög gott skip. Hann mun hafa lagt íyrstur þorskanet í Garðsjó og fékk þá á góunni 10 til 11 hundruð fiska í 12 þorskanet. — Hann hafði svokölluð helminga- skipti, sem var svo háttað, að hann lagði til öll netin sjálfur og tók helminginn af fiskinum fyrir skip, net og duflfæri, en hinn helminginn fengu mennirnir. — Nú var hann með 11 menn, var því skipt í 22 staði úr netunum, — en hann lagði árlega til með skipinu 24 til 30 Jrorskanet. — Hann skaraði líka æðilangt fram úr öllum með aflann árlega. Hann hafði úrvalsmenn, sem sumir voru hjá honum yfir 20 ár. — Þrjá hluti tók hann af færum, alveg eins og áttæringarnir. Það voru kallaðir „dauðir hlutir“, sem skipið fékk. Hann var jafnheppinn að afla í netin, á færin og lóðina. Hann sótti sjó manna mest og oft langt, ef með þurfti, en varð aldrei neitt að á sjónum. Hann var djarfur, aðgætinn og veðurglöggur, ,,afgerandi“ og ákveðinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.