loading/hleð
(66) Blaðsíða 52 (66) Blaðsíða 52
52 annað eftir en að setja upp sjóhattinn, en hann var alltaf látinn upp síðastur og svo vettlingarnir. Þá var gengið til skips, og gekk hver maður að sínum keip. Voru svo hlunnar lagðir fyrir skipið af sumum, en aðrir studdu á meðan. Formaður signdi sig og yfir skipið, svo gjörðu allir og sögðu: „Tökum svo á í Jesú nafni“, og svo var skipið sett á sjóinn. Sóttu þá fram-í- menn fram-mastur með seglinu á, austur-rúmsmaður aftursegl, miðskipsmenn árar og hlunna. Var svo borið grjót í skipið og síðan ýtt á sjóinn, og lásu menn þá sjóferðabæn berhöfðaðir. Það er víst að margur gerði það af heilum hug, og bað alvaldið um björg og bless- un. Flestum reyndist líka eftir trú sinni. — Svona var það nú í gamla daga. Menn trúðu þá á tvennt í heimi: Guð í alheimsgeimi og guð í sjálfum sér. Og þeir trúðu því, að hjálpir þú þér sjálfur, þá lijálpar guð þér, — og svo mun vera enn. En þeir vörpuðu ekki öllum á- hyggjum upp á aðra. Það er ómennska, sem ekki má ala upp í ungu og hraustu fólki. Það er alls ekki of sagt, að það var kaldsamt á haust- in að klæða sig í köldum húsum í kuldatíð, klukkan eitt og tvö um nótt, í myrkri og stundunt snjó og frosti. Var þá fyrsta verkið að vekja kvenmann til þess að hita á katlinum, fara svo á bæina í kring, skríða þar upp í gluggatóftina og vekja þá, sem reru, því að hvergi voru allir menn af sama heimili á haustin á einu skipi. Menn lögðu saman á haustin, máske af 4—5 bæjum á eitt skip. Svo þegar komið var til skips, mátti búast við, að skipið væri fullt af snjó, svo að það varð að moka úr því snjónum, áður en sett var fram. Síðan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.