loading/hleð
(19) Page 17 (19) Page 17
17 öðrum stað, en hann hafði áður að komið. Var Þar og afar-byggilegt, en engra varð hann manna var og engar sáust vistir þeirra. Mátti þar og ttnkinn sel og fugl veiða, hafði hann þá vel 60 manna. Kannaði hann og landið að því að hann mátti, en suma lét hann vera að skálasmíð allt að vetri og bjóst þar til vetursetu. Litlu síðar fundu menn hans hvali tvo all-mikla í vík einni skammt frá skálanum og var það ærin vist liði bans um veturinn. jpann vetur er það sagt um Jól, að maður einn kæmi að rekkju þeirra Hrólfs °g Guðrúnar og spretti sprota litlum ofan á klæði Þeirra. VakuaðiHrólfurviðogspyr, hver þar gengi að mönnum um nætur. Sá svarar: »Láttu hóg- fega, ekkert hefi eg illt í sinni, en líf konu minnar 1]ggur við í barnsneyð; leyf þú nú, góður drengur, að kona þín leysi kind frá konu minni«. Hrólfur ffi*Hi: uðgerla veit eg, hvort þú ert andi eða juaður og máttu ger greina, hversu við veit um agi þína«. Komumaður kvaðst þá álfur vera og úa þar í hól einum. Hrólfur kvaðst þá sjálfur með henni fara og lézt huldumaður því feginn ^erða. Er þá sagt, að Hrólfur færi með konu ®uini til hólsins og þegar lukust upp dyr á honum. »pr^^Ur 81>^r’ el ^uðrún vill inn ganga í hólinn. igi mun mér það í augum vaxa«, segir hún, “Því tveim sinnum hefi eg þess freistað út á ís- audi í föðurgarði og ætla eg mér að hamingju 8V0 vll<11 eo> að Þú gerðir, ef eg má f a“- »Ekki nenni eg hér inn að bogra«, vað Hrólfur, »er mér lítt gefið um mannvætti 2
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Link to this page: (19) Page 17
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.