loading/hleð
(30) Blaðsíða 28 (30) Blaðsíða 28
28 hár og skegg sviðna af sér og klæðin brenna, hestarnir fældust og vildu ei áfram ganga, hlupu hingað og þangað undir mönnunum og út í myrk- viðarskóginn, svo að þeirra klæði rifnuðu öll í sund- ur, og féllu menn af baki, sumir urðu fastir á skógarkvistum og greinum. Urðu nú viðskila hverir við aðra og villtust um skóginn í þessu þoku- og reykjar-myrkri, svo enginn vissi af öðrum að segja. þeim þótti og þessu myrkri fylgja svo sterk- ur ódaunn, að þeir urðu fyrir munn og vit að halda, að þeir skyldu eigi kafna. þá þetta hafði nú lengí varað, gaus á yfir máta miklu regni og krapahríð og það gekk lengi dags og fram á nótt. Varð nú biskup holdvotur og sérhver þeirra, þar sem komnir voru, grófu sig inn undir viðarrætur sem bezt þeir gátu. þegar dagaði, létti hríðinni og blés mjög kaldur gustur eptir, svo biskupi og hans mönnum kólnaði mjög. Nú ber svo við, að smalamaður úr Laufási fer út í skóginn að hyggja að hjörð sinni. Hann sér nu og finnur hesta með söðlum ráfandi um skóg- inn hingað og þangað og veit hverjir vera munu, eður hverju svoddan gegni. |>ar til finnur hann nokkra menn, einn og einn, hvern sér, kúra við viðarrætur, allir af sér komnir af kulda og mátt- leysi og mjög illa til fara. Hann spyr, hverjir þeir séu eður hverju sæti þeir liggi þar; þeir segja hon- um allt af létta, þó naumlega fyrir kulda talað gætu, og sögðust vera þónarar biskupsins og með honum verið á reið, þar til í gær tíðlega það ókjara- óveður hefði á dynjað með þoku, reyk og eldglær-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.