loading/hleð
(34) Blaðsíða 32 (34) Blaðsíða 32
32 honum hver leggur og liður og allur í saur kvol- aður, svo varla sást mannsmynd á honum. Séra forkell heilsar upp á hann og spyr, hvort þetta væri nokkuð sinn herra biskupinn og andlegi faðir; biskup svarar, að svo hafi um stund- ir hann verið kallaður, þó nú -sé biskupstignin nokkuð lægð. Séra |>orkell spyr, hverj'u sæti, að sinn andlegi faðir skuli þar nú liggja, svo á sig klag- andi með aumkunarlega [umkvörtun] yfir óstöð- ugu lukkunnar fallvöltu hjóli og þess hlaupi, gjör- andi engan greinarmun á millum ríkra og snauðra, ungra eður gamalla, ríkra og fátækra, andlegra eð- ur veraldlegra. Já, það sem forundrauarlegast væri, kirkjunnar formenn og andlegir feður yrðu svoddan hörmungum að mæta, «svo sem hér má sjá á mínum ástúðlega herra biskupinu.m# (segir hann); tekur biskupinn svo upp úr saurnum með stórri harmaklögun, þakkandi guði þá náð, að hann hefðivirt sinnfyrirlitnasta þénara þess, að njóta þeirr- ar æru og mega þéna sínum herra biskupnum í þess- ari hans þrengjandi nauðsyn, hefjandi síðan bisk- upinn hófsamlega frá jörðunni og setti hann í söð- ulinn. Fylgdarmaðurinn teymdi hestinn undir biskupi, en forkell prestur reið á baki og studdi biskup, svo hann skyldi ekki falla. Nú sem þeir koma heim að staðnum, biður prestur biskupinn að misvirða ekki fyrir sér, þó hann léti ei hringja fyrir honum; kvað þetta svo skyndilega hafa að höndum borið og í annan stað, ef nú væri hringt, mætti fólkið meina, að þeir færi þar með lík biskupBÍns, spyrjandi biskup þó að,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.