loading/hleð
(36) Page 34 (36) Page 34
34 síðan: »Eg hafði ásett að heimsækja mína presta og eptir grennslast þeirra kenningu, siðum og lifn- aði, hverninn háttað væri, því að opt hefir margt undarlegt hér norðan að hermt verið, höfum yð- ur nú og heirnsótt í vorum þrengingum og fundið yður í allan sannleika einn ypparlegan klerk og sannreyndan guðs ástvin og kunnurn yður mikla þökk fyrir yðar velgjörninga, sem oss auðsýnt hafið; vil eg nú upp héðan heita yðnr minni fullri og fastri vináttu meðan lifum«. Presturinn þakkar biskupi hans góð orð og býður honum þar dvel- jast, þar til hann og hans menn eru fullhressir og aðgjört er að þeirra klæðum, þar þau hafa slitizt á skógarhríslum. Biskup lózt mundu þar þá aptur hverfa og heim ríða til stólsins, kvað sér mundu ei snemma úr minui liða sú hríðarveðrátta, sem hann þar mætt hefði. Prestur kvað mjög hret- viðrasamt tíðum þar norður og segir opt kasti kraparegni með þokumyrkri þar ofan af hálsinum; segir sér þyki það víslega talað og ráðið að ríða við svo búið heim aptur, því ei væri örvænt, að svoddan stórhret eður jafnstærri kynni optar koma. En biskup kvaðst ei girnast að mæta í annað sinn þvílíku óveðri, allra sízt nokkru enn þá stærra. Svo er mælt, að biskup sat þar í viku með sína menn; en ei er getið um, hvað margmennur hann hafi í það sinn verið; og er svo sagt, að prestur veitti kappsamlega og jók veizluna því meir sem á leið og skortaði ekkert, sem hafa þurfti. Síðan skildi biskup og hann með góðum
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Link to this page: (36) Page 34
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.