loading/hleð
(41) Page 39 (41) Page 39
39 landi. Ótal smábátar reru út að honum og hafði hver skipshöfn sinn krókstjaka. f>ær hrópuðu hú- etöfum. að þá skyldi færa kóngi og róa skipskrokk- inn upp að landi. Skipstjóri segir, að þetta sé England og muni öllu vera til skila lialdið, að þeir komist þaðan heilir á húfi. þegar skipið er orðið landfast, eru þeir teknir og leiddir fyrir kóng. Hann spyr, hvaðan þeir séu. Skipstjóri segist eiga heima í Hollandi, en hitt sé íslenzkur maður. þá segir kóngur: »Fyrir það skuluð þið nu verða teknir af lífi, því fyrir skömmu var ensk dugga raend við ísland. Eugin hefnd hefir komið fyrir hana, en nú skal eg ná mér niðri á ykkur«. Að svo mæltu skipaði kóngur að setja þá í myrkra- stofu. það var gjört og sátu þeir þar til nætur. Skipstjóri segir nú við Hafliða, að ekki tnuni nú henta að vera hér leingi; muni uú sá kostur snjallastur, að reyna list sína. Hanu gengur að dyrunum og ljúkast þær þá opnar af sjálfu sér. f>eir komast klakklaust út úr borginni og ganga þangað til þeir koma að á. Ferjumaðurinn flutti þá yfir og drap skipstjóri baun í ferjukaup. Nu gengu þeir þangað til þeir komu í skóg. |>á segir skipstjóri, að uú eigi þeir von á gestum og muni þeir þarfa að hafa sig alla við. Skömmu seinna sjá þeir tvo sporhunda, ákaflega stóra. f>eir nasa f spor þeirra, þangað til þeir finna þá félaga, sækir sinn að hvorum. Viðureign þeirra var bæði hörð og löng, en svo lauk, að hvor þeirra félaga drap sinn huud. f>eir hvíldu sig nú vel og héldu svo leiðar sinnar; segir ekki af ferðum þeirra fyr en
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Link to this page: (41) Page 39
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/41

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.