loading/hleð
(52) Blaðsíða 50 (52) Blaðsíða 50
50 bágt þeir ættu; þá rackaði einn þeirra við og sagði: »Bágt eigum við, en bágara eiga þeir, sem eru á eptir«. |>egar húsbóndinn heyrði þetta, bjóst hann þegar að leita þeirra, er á eptir væru, og var það jafnsnemma og upp stytti hríðinni. Nú er að segja frá þeim Pétri og Einari, er þeir voru viðskila orðnir við alla félaga sína, nema þá tvo, er þeir leiddu; höfðu þeir Guðmund á milli sín, en Gísli hélt sér í þá; héldu þeir svo fram ferðinni langa hríð. Eærð var orðin hin bezta. Svo sagði Pétur frá síðan, að allt af fannst honum, að sér mundi auðnast að komast til bæja, en þá vildi hann helzt deyja, er hann hefði sagt frá tíð- indunum. Lítt skiptust þeir orðum við félagar, nema einu sinni sagði Guðmundur: »Ætlarðu að yfirgefa mig, Pétur?« »Nei, aldrei!« svaraði hann. I því kipptist Guðmundur við svo hart, að hann ýtti þeim frá sér; það voru dauðateygjurnar, er hann tók fyrsta andvarpið; báru þeir hann þó enn góða stund í milli sín, unz þeir skildu, að það kom fyrir ekki |>á var stytt upp hríðinni og varð það eins snögglega og hún hafði skollið á. Létu þeir nú lík Guðmundar eptir og er þeir höfðu skamma stund farið, sýndust þeim koma þrír menn á móti sér. þ>að var Jóhannes bóndiíBring- unum einn saman, er kominn var að leita þeirra; stefndu þeir þá fyrir austan endann á Grímmanns- felli, er Jóhannes kom að þeim. Komust þeir nu allir heim með honum, en svo voru þeir máttfarn- ir, að Jóhannes varð að lypta undir þá til þess að þeir kæmust upp baðstofutröppurnar. f>egar
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.