loading/hleð
(16) Page 14 (16) Page 14
14 menn bókurn þess milli sin os; áttu f>eir, aö senda forseta fjelagsins þýöingar sínar jafnóft- um og þeim væri lokiö, en hann aptur, aö setja nefml manna, til að yfirlíta þær og laga fiar sem f>ess fjyrfti. En bókunum var skipt niftur Jiannig: Vídalín biskup tók að sjer 3 fyrsta ynbspjallamennina; Isleifur etazráð Einarsson postulanna yjörninya bók; Árni stiptprófastur Ilelgason Jóhannesar yuðspja/l; Steingrímurpró- fastur (seirna biskup) Jónsson Rómverja brjefiö; Or. Scheving brjefið til lunna Hebresku; Lector theol: Johnsen hin önnur brjef Pdls postula; síra Bjarni Arngrimsson Jakobs — Pjeturs — IudíB— oy Jóhannesar (almennu) brjefin og Dr. Egilsen opinberunarbókina. Meðan á f>essu stóð, voru helztu aðgjörðir fjelagsins i þvi fólgnar, að útbýta gefins meðal fótæklinga, sem óskuðu fiess, biblíum frá 1813 og eins Nýja Testa- mentum, sem prentuð voru sama ár og áður 1807, en að öðru leyti drógu veikindi Geirs bisk- ups mikið úr framkvæmdum fjelagsins frá 1817 til 1820, svo að þessi árin varð ekki einu- sinni haldinn fjelagsfundur. Eptir fráfall hans 1824 gegndu f>eir etazráð í. Einarsson og lector Johnsen um stund forsetastörfum, þangað tíl Steingrimur biskup Jónsson, sem valinn var


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Link to this page: (16) Page 14
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.