(50) Blaðsíða 50
gerðust þau sögulegu tíðindi, að flokkurinn gerði sjónarmið brezkra friðar-
sinna að stefnu sinni.
Þetta er mikið fagnaðarefni. En höfum við Islendingar gert okkur ljóst, að
því harðari sem andstaðan gegn herstöðvum og hýsingu gereyðingarvopna
verður með öðrum þjóðum, þeim mun meiri ásóknar mega Islendingar
vænta, þeim mun nær færist tortímingarhættan okkur, ef við höfumst ekki
að? A Keflavíkurflugvelli leika erlendir vopnastrákar gjörsamlega lausum
hala: enginn Islendingur veit hvaða vopnum þeir eru búnir, íslenzkir ráða-
menn hafa ekki hugmynd um hvert þær flugvélar leggja leið sína sem það-
an hefja sig til flugs. Er nokkur fjarstæða að hugsa sér, að eftir því sem
andstaða vex í grannlöndum okkar gegn því til dæmis, að bandarískar flug-
vélar fari þaðan til njósna yfir öðrum löndum, eftir því aukist líkur á að
þær verði sendar frá Keflavíkurvelli, þar sem eftirlit er nákvæmlega ekki
neitt af hálfu heimalandsmanna? Nei, slíkt er engin fjarstæða. En þá er
skammt til þeirrar ályktunar, að viðvörunarskotinu kynni að verða skot-
ið einmitt á Keflavíkurflugvöll, ef við hefðum ekki hafa mannrænu til að
losa okkur við herstöðvarnar, áður en í hart slægi.
Sem betur fer vex íslendingum ört skilningur á því, að herinn og herstöðv-
arnar verða að hverfa, ef þjóðin á að lifa. En ráðamenn okkar láta sem eng-
in vá sé fyrir dyrum. Enginn skyldi þó ætla, að það sé af þvermóðsku einni
eða fákænsku þess, er sagar sundur greinina sem hann situr á. Með her-
námsstefnunni eru þeir að uppfylla kröfur, sem svarabræður þeirra er-
lendir og innlendir gera til þeirra. Þeir hampa því raunar gjarnan og guma
af: að þeir hafi haft kjark til að segja þjóð sinni, hvar hún væri á vegi
stödd. En sannleikann um það sem máli skiptir
hafa þeir aldrei sagt hennni:
að hersetan stofni henni í beinan lífsháska, ef til heimsstyrjaldar
drægi;
að Islandi sé ekki nema að nafni til stjórnað af íslenzkum stjórn-
arvöldum;
að hernámsgullið sé búið að koma efnahagslífi Islendinga í þvílíkt
öngþveiti, að þeir fái við ekkert ráðið;
að hernámssiðgæðið sé á góðri leið með að sýkja allt samfélag okkar.
Á þeim áratugum, sem liðnir eru frá hinu fyrra hernámi íslands, hefur
mörgum milljörðum óeðlilegs fjármagns verið dælt í æðar íslenzks efna-
hagskerfis: fjármagns sem var ekki ávöxtur af starfi íslenzkra iðjuhanda. Þess-
ar hraustlegu innspýtingar hafa framkallað í efnahagslífinu geigvænleg
krampaflog sem aldrei hefur í alvöru verið reynt að lækna, heldur þvert
á móti hafa sífellt verið mögnuð með nýjum og nýjum innspýtingum her-
námsgróða, gjafafjár og eyðslulána — að kröfu þeirra afla íslenzkra, sem
50 / í Si i n <I i I‘ i n g v <t 11 <i I n n d <i r
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56