loading/hleð
(36) Page 32 (36) Page 32
32 enda að hafa um mig, og að minir lífdagar hafa takmark, og eg hlýt frá að hverfa. Sjá pú, mínir dagar eru hjá pjer sem pverhandar- breidd, og mitt lif er svo sem ekki parið fyrir pjer; hversu öldungis ekkert eru pó allir menn, peir eð svo athugalausir lifa? 3>essi hugleiðing má ætíð fyrst grípa oss og hertaka, hve nær sem vjer sjáum dáins manns kistu. En þegarvjer um leið liugsum úti, að dauðleg- ar leifar ágætra manna verði í seinasta sinni bornar út úr þeim húsum, hvar þeir í lifanda lífi höfðu lengi búið og loks dáið með sóma, hvar þeir höfðu búið meðal ættingja, vina eður vandamanna, þá má oss detta margt fleira í hug, hæði um þeirra lifskjör, og hvað þeir eptir skilji, og hvernig þeim liafi liðið í þeim húsum, sem þeir verða hafðir út úr, til aldrei að koma inn í þau aptur. 5að er hátíðlegt augnablik, þegar maðurinn er borinn örendur út af dyrum þess húss, hvar inni hann hafði lengi búið, við sorg og gleði, heilsu og vanheilsu, livar hann hafði drukkið þann lífsins kaleik, sem sá himneski faðir hafði honum áskenktan. 3>ann'a á úr þessum húsum bráðum að út leiðast andvana lík æruverðrar merkiskonu, sem guð er miskun- samlega búinn að inn leiða í hvihlina með sínu fólki, eptir langt líf og langa baráttu. 5að er kunnugt, hvílíkan kross gúð hafði á hana lagt í langvarandi heilsuleysi, og hve mikið hún
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Author
Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Link to this page: (36) Page 32
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.