loading/hleð
(10) Page 10 (10) Page 10
10 4 náttúrlega fjórbúnga landsins, og hefir Majór Olsen gjört ráö fyrir, í bröíi til félagsius 29 Jan. 1S35, ab hvert kort um sig mundi kosta 1000 dala ab minnsta kosti (stúnga ])ess og prentun einúngis); er nú fyrsti ljóröúngur a& miklu leiti stúnginn, og er fallegur á ab líta og mjög nýstárlegur*). þab er kunnugt, að Herra Gunnlaugsson hefir stutt- lega skírt frá mælíngum sínum og mælíngar abferb í skóla-bo&sriti 1824, á dönsku og latínu; á ferímm sínum hefir liann uppgötvaö margt þab, sem meb tímanum mun verba alkunnugt, og mörgum fýsilegt ab vita, en sumt aö miklu gagni; teljum vör fyrst þaö, ab hann hefir fundiö Jrórisdal, eöa Aradal, og erþaö núkunnugt.orbiö, aö enginn Usauöurinn í lilíöum” þarf aö fara þángaö til aö „foröa sör viö hríöum’’^ eins og Jón heitinn læröi kenndi á sinni tíö**). Hitt getur oröiö til ennar mestu nytsemdar, aö taka upp vegu þá, sem Herra Gunnlaugsson liefir fariö fyrstur svo menn viti 1839: Vonarskarös veg og þaÖan ofaní Jökuldal, og veginn fvrir norÖan Torfajökul, úr Skaptártúngum. Vör leyfum oss aÖ taka kalla úr bréfi HerraGunnlaugssonartilvor, 24Sept. 1839, þanniglátanda: uEg fór austur einsog í fyrra Vatna-jökuls veg, aö því undanteknu, aö eg nú fór Vonarskarö, sem Gnúpa- Bárör fór, þegar hann ilutti sig úr Báröardal suöur aö Gnúpum í Fljótshverti (sjá Landnámu III, 18), sem eg ekki veit til aö neinn maÖur hafi síöan fariö. þarmeö styttist Vatnajökulsvegurinn svosem hálfa dagleiö, og má hann fara meö lest á 7 dögum frá Reykjavík og austur aö. bænum Brú á Jökulsdal, ef maöur fer 12 þíngmannaleiöar á dag, þar vegurinn er hörum 10 ®) Slaerti kortsins cr niælil svo, a5 halfur þumlúngur svari rnilu hvcrri, (]). c. 1 : 480,000). Skirsla um fund og könnun þorisdals cr prcntuS í Skírnis 9da árg. og Sunnanp. Aug. 1836.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Year
1841
Language
Icelandic
Keyword
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Link to this page: (10) Page 10
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.